Kribbekelling á tauginni?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Kribbekelling á tauginni?
Ég bætti kribbapari í búrið um daginn. Hrygnan og hængurinn koma úr sitt hvorri áttinni (versluninni).
Fyrstu dagana var hængurinn frekar aggressívur við hrygnuna og elti og nartaði í hana. Hún aftur á móti reyndi sitt til að vekja athygli á sér, beygði sig í u og titraði öll þegar hann nálgaðist.
Nú heldur hrygnan sig til hlés, er á sama stað í búrinu (búin að vera á sama stað í meira en sólarhring núna), borðar lítið og "andar þungt", þ.e. opnar munninn í sífellu og tálknin í takt.
Er þetta stress að fara með hrygnuna eða gæti verið um sjúkdóm að ræða?
Ætti ég að taka hana úr búrinu og setja í annað lítið búr og sjá hvort hún tekur við sér og borðar þegar hún er laus við "helvítis kallinn"
Fyrstu dagana var hængurinn frekar aggressívur við hrygnuna og elti og nartaði í hana. Hún aftur á móti reyndi sitt til að vekja athygli á sér, beygði sig í u og titraði öll þegar hann nálgaðist.
Nú heldur hrygnan sig til hlés, er á sama stað í búrinu (búin að vera á sama stað í meira en sólarhring núna), borðar lítið og "andar þungt", þ.e. opnar munninn í sífellu og tálknin í takt.
Er þetta stress að fara með hrygnuna eða gæti verið um sjúkdóm að ræða?
Ætti ég að taka hana úr búrinu og setja í annað lítið búr og sjá hvort hún tekur við sér og borðar þegar hún er laus við "helvítis kallinn"
Er karlinn enn að böggast í henni ? Ef ekki þá gæti hún verið búin að hrygna þarna einhversstaðar og sé stressuð yfir því að passa hrognin.
Ef það er ekki málið og karlinn er enn að hrella hana þá mundi ég frekar fjarlægja hann og leyfa kerlunni að róast og finna sig í búrin, ef þú tekur hana upp úr þá er hætt við að sömu lætin byrji aftur þegar hún kemur til baka.
Ef það er ekki málið og karlinn er enn að hrella hana þá mundi ég frekar fjarlægja hann og leyfa kerlunni að róast og finna sig í búrin, ef þú tekur hana upp úr þá er hætt við að sömu lætin byrji aftur þegar hún kemur til baka.
Mér finnst þetta benda til þess að hún sé búin að hrygna. Mín hrygna er að gæta hrogna núna og hún hangir oftast á sama stað másandi og blásandi og "sópar" vatninu afturfyrir sig (væntanlega á hrognin sem ég sé ekk), og karlinn er í kring, bíður átekta og rekur alla með harðri hendi (eða ugga) í burtu.
Ef hún er við yfirborðið er ólíklegt að hún sé búin að hrygna, hún er sennilega bara að drepast úr stressi.
Þú getur fært hana eða fært karlinn, mér þykir oftast betra að færa böggarann ef kostur er og leyfa .eim sem er undir í baráttunni að jafna sig í aðalbúrinu.
Svo er líka eitt sjónarmið að ef fiskarnir þola ekki smá áreiti þá sé málið að finna betra eintak.
Þú getur fært hana eða fært karlinn, mér þykir oftast betra að færa böggarann ef kostur er og leyfa .eim sem er undir í baráttunni að jafna sig í aðalbúrinu.
Svo er líka eitt sjónarmið að ef fiskarnir þola ekki smá áreiti þá sé málið að finna betra eintak.
Ég keypti kribbapar um daginn og setti þau í nýuppsett búr. Sko alveg nýtt búr.
Þau plummuðu sig vel í fyrstu en svo var hann alltaf að elta hana og lét hana ekki vera nema ef hún hékk útí horni ofarlega í búrinu. Svo bara dó hún, stuttu seinna byrjaði karlinn að hanga á sama stað í búrinu og dó nokkrum dögum eftir.
Samt eru allir hinir fiskarnir að fýla sig í búrinu og ekkert vesen á þeim.
Þannig að mín hlið á málinu er sú, að ef fiskur hangir útí horni/eða alveg við yfirborðið en kallast "fiskur sem heldur sig neðarlega í búrinu" þá er fiskurinn bara að deyja.
Ég er samt enginn fiskafræðingur, en sama átburðarrás gerðist hjá mér með kribbapar og fiðrildasíkliðu-par..... MJÖG LEIÐINLEGT!
Þau plummuðu sig vel í fyrstu en svo var hann alltaf að elta hana og lét hana ekki vera nema ef hún hékk útí horni ofarlega í búrinu. Svo bara dó hún, stuttu seinna byrjaði karlinn að hanga á sama stað í búrinu og dó nokkrum dögum eftir.
Samt eru allir hinir fiskarnir að fýla sig í búrinu og ekkert vesen á þeim.
Þannig að mín hlið á málinu er sú, að ef fiskur hangir útí horni/eða alveg við yfirborðið en kallast "fiskur sem heldur sig neðarlega í búrinu" þá er fiskurinn bara að deyja.
Ég er samt enginn fiskafræðingur, en sama átburðarrás gerðist hjá mér með kribbapar og fiðrildasíkliðu-par..... MJÖG LEIÐINLEGT!
Eymar Eyjólfsson
<embed id="VideoPlayback" type="application/x-shockwave-flash" src="http://video.google.com/googleplayer.sw ... 9585&hl=en" flashvars=""> </embed>
Hér má sjá kelluna og hegðun hennar. Síðar í myndbandinu sést kallinn og hve mikið hann er á ferðinni og svo í lokin allt búrið.
Myndbandið á video.google.com
Hér má sjá kelluna og hegðun hennar. Síðar í myndbandinu sést kallinn og hve mikið hann er á ferðinni og svo í lokin allt búrið.
Myndbandið á video.google.com
Kribbahrygnan virðist vera farin að líða betur. Hún syndir aðeins um og borðar aðeins við matargjafir og kemur að matnum.
Henni finnst þó maturinn sem ég gef vondur Hún japlar á honum og spýtir aftur út. Ég er að gefa TetraMin Pro crisps sem aðal uppistöðu. Ég hef verið að bæta við spirulina flögum og töflum til að athuga hvort hún vill það frekar en það er sama sagan.
Eitthvað af þessu fer ofan í hana. Einhverjar ábendingar um kribbafóður?
Henni finnst þó maturinn sem ég gef vondur Hún japlar á honum og spýtir aftur út. Ég er að gefa TetraMin Pro crisps sem aðal uppistöðu. Ég hef verið að bæta við spirulina flögum og töflum til að athuga hvort hún vill það frekar en það er sama sagan.
Eitthvað af þessu fer ofan í hana. Einhverjar ábendingar um kribbafóður?
Frosinn matur virkar alltaf vel til að koma fiskum í átgírinn aftur... Til dæmis blóðormar eða artemía.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Kribbahrygnan hefur náð sér.
Þetta hefur verið stresskast í kjölfar flutninga í nýtt búr og frekju í hængnum.
Hún er farin að borða og synda um. Hún reynir að eltast við hænginn meiraðsegja og sýna sig fyrir honum. Hann er þó uppteknari af því að synda upp og niður með glerinu í þráhyggjukasti
Aðal sjúkdómur hrygnunar hefur sjálfsagt verið eigandi á tauginni
Þetta hefur verið stresskast í kjölfar flutninga í nýtt búr og frekju í hængnum.
Hún er farin að borða og synda um. Hún reynir að eltast við hænginn meiraðsegja og sýna sig fyrir honum. Hann er þó uppteknari af því að synda upp og niður með glerinu í þráhyggjukasti
Aðal sjúkdómur hrygnunar hefur sjálfsagt verið eigandi á tauginni
"Taugahrúgan" skellti sér í að hrygna í gær utan á blómapott.
Parið
Stærsti hluti hrognana er horfinn og ég hef sé til hrygnunar sjálfrar gæða sér á þessum ágæta kavíar.
Ég bjóst nú ekki við þessu. Parið hefur ekkert verið mjög áhugasamt um hvort annað að undanförnu. Kannski tók hrygnan upp á þessu hjá sjálfri sér bara sér til skemmtunar og til að halda matarveislu fyrir sjálfa sig
Parið
Stærsti hluti hrognana er horfinn og ég hef sé til hrygnunar sjálfrar gæða sér á þessum ágæta kavíar.
Ég bjóst nú ekki við þessu. Parið hefur ekkert verið mjög áhugasamt um hvort annað að undanförnu. Kannski tók hrygnan upp á þessu hjá sjálfri sér bara sér til skemmtunar og til að halda matarveislu fyrir sjálfa sig