Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
hafið bláa hafið
Posts: 93 Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík
Post
by hafið bláa hafið » 21 Jan 2008, 18:27
Hæ
Ég er ekkert sérlega nýr hérna en ég hef bara skrifað frekar lítið ég er meira svona bara að lesa.
En ég ættla að koma með myndir af 400l búrinu mínu.
Hérna er heildar mynd af búrinu.
Þetta er svona lítil upphleðsla hjá mér.
Ég keippti þennan í Fiskabur um daginn.
Og þennann
Og þessa (þetta er besta myndin sem ég náði af þeim)
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 21 Jan 2008, 18:34
mjög fallegt búr bara verð ég að segja!
Flott uppsetning og gróður.
-Andri
695-4495
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 21 Jan 2008, 18:36
Mjög smekklegt búr og fallegur gróðurinn hjá þér.
Ertu að gera eitthvað sérstakt f. gróðurinn?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 21 Jan 2008, 18:45
Þetta er alveg stórglæsilegt búr hjá þér.
Það verður gaman að sjá hvernig skotfiskurinn á eftir að dafna hjá þér.
Brynja
Posts: 1507 Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980
Post
by Brynja » 21 Jan 2008, 19:53
vá þetta er alveg gullfallegt búr! Gróðurinn alveg geggjaður!
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 21 Jan 2008, 20:54
Já mjög fallegt og snirtilegt hjá þér,til hamingu með flott búr.
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 21 Jan 2008, 22:00
Gríðarlega flott búr
Til lukku með það.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 23 Jan 2008, 21:57
Vá ekkert smá flott búr
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Kitty
Posts: 581 Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:
Post
by Kitty » 24 Jan 2008, 16:16
Virkilega glæsilegt !!
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 02 Feb 2008, 18:38
Glæsilegt hjá þér.
Þú ert greinilega að gera góða hluti með þetta búr. Ég held að það séu ekki margir á þínum aldri með jafn glæsilegt búr.
Fanginn
Posts: 406 Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn » 02 Feb 2008, 20:23
Þú hefur greinilega sköpunargáfuna sem þarf. til hamingju
Agnes
Posts: 23 Joined: 13 Nov 2007, 20:17
Location: Norðurland
Post
by Agnes » 02 Feb 2008, 20:24
Þetta er glæsilegt hjá þér. Til hamingju
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 02 Feb 2008, 23:01
Frábært hjá þér,ég held að ég sé of latur til að getað haft eitthvað í líkingu við þetta
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 02 Feb 2008, 23:14
Flott búr hjá þér. Skotfiskurinn er æði.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Eyjó
Posts: 298 Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik
Post
by Eyjó » 02 Feb 2008, 23:38
Mig langar í plöntur en það er annaðhvort það eða pacuinn.
Glæsilegt búr ertu með co2 til að halda plöntunum svona fallegum?
hafið bláa hafið
Posts: 93 Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík
Post
by hafið bláa hafið » 03 Feb 2008, 12:01
Takk kærlega.
Nei ég er ekki með co2 system.
En hvað verða risadaníóarnir stórir?