Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
EymarE
Posts: 54 Joined: 05 Dec 2007, 11:28
Location: Grundarfjörður
Post
by EymarE » 21 Jan 2008, 20:32
Sæl verið þið
Er hugsanlegt að convict-par og firemouth-par plummi sig saman í búri?
Ef ég væri með góða hellaaðstöðu sitthvoru meginn í búrinu?
kærar kveðjur
Eymar Eyjólfsson
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 21 Jan 2008, 20:35
Já já, ef búrið er sæmilega stórt. Sennilega væri betra ef firemouthinn væri aðeins stærri en convictinn og færi jafnvel 1-2 dögum á undan í búrið.
EymarE
Posts: 54 Joined: 05 Dec 2007, 11:28
Location: Grundarfjörður
Post
by EymarE » 21 Jan 2008, 21:02
Sæmilega stórt já...
Eg ég mundi fá þá í lítilli stærð, gæti þá 125 L dugað til að byrja með?
Kannski þangað til í vor?
Eymar Eyjólfsson
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 21 Jan 2008, 21:07
Ef pörin eru lítil þá dugar það eitthvað, ég mundi samt ráðleggja búr með lágmark 100x 40 cm botnfleti fyrir 2 pör.
EymarE
Posts: 54 Joined: 05 Dec 2007, 11:28
Location: Grundarfjörður
Post
by EymarE » 21 Jan 2008, 21:22
Herðu, uss uss uss. Það er rúmir 80 á lengd og svo 37 á breidd. En það er rosalega hátt. Ef maður myndi byggja hellasvæði sem nær svolítið uppí búrið, svona hálfgerða hellabrekku...
Ætli það mundi duga fram á vor
Maður er alltaf að pæla sko
Vonandi öðrum til góðs líka....
Eymar Eyjólfsson
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 21 Jan 2008, 22:32
Þú hefur ekkert við hellabrekku að gera fyrir þessa fiska, skiptu búrinu frekar í tvö svæði með tveim blómapottum eða hellum sitthvoru megin og láttu opin helst snúa frá hvort öðru.
EymarE
Posts: 54 Joined: 05 Dec 2007, 11:28
Location: Grundarfjörður
Post
by EymarE » 22 Jan 2008, 00:15
Þakka þér fyrir vargur. very very helpful
Það vill ekki svo skemmtilega til að þið eigið tvo litla firemouth í búðinni hjá ykkur
Eymar Eyjólfsson