skala fjölgun
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
skala fjölgun
Heyrðu eigum við að ræða þetta e-h, eða ?
skoo ég var inni í herberginu mínu að stússast e-h og sá að 2 skalarnir mínir eru búnir að hrygna á eina plöntuna sem andri pogo seldi mér, er e-h sem ég ætti að hafa í huga í sambandi við hrognin,
getið þið bara sagt mér allt sem þið vitið um skalauppeldi
skoo ég var inni í herberginu mínu að stússast e-h og sá að 2 skalarnir mínir eru búnir að hrygna á eina plöntuna sem andri pogo seldi mér, er e-h sem ég ætti að hafa í huga í sambandi við hrognin,
getið þið bara sagt mér allt sem þið vitið um skalauppeldi
Gabríela María Reginsdóttir
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Skalar eru kallaðir Angelfish á ensku og Pterophyllum scalare á fræðimáli.
hérna er fín upplýsingasíða á ensku:
http://www.aquaticcommunity.com/breeding/angelfish.php
hérna er fín upplýsingasíða á ensku:
http://www.aquaticcommunity.com/breeding/angelfish.php
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Foreldrarnir koma mjög líklega til með að færa seiðin eitthvað fljótlega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
þessir skalar gera það ekki "mamman" hugsar rosalega vel uppá seiðin og ef e-h seiði dettur af blaðinu tekur hún það uppí sig og situr aftur í miðju grúppuna
og allt í lagi að þú setur þetta hér
ég hélt reyndar líka að þeir mundu éta þau, en greinilega gera þessir skalar það ekki
og allt í lagi að þú setur þetta hér
ég hélt reyndar líka að þeir mundu éta þau, en greinilega gera þessir skalar það ekki
Gabríela María Reginsdóttir
Sumir gera það - sérstaklega þeir sem hafa verið mikið ræktaðir. Það er líka algengt að skalar geri það við fyrstu hrygningarnar sínar þegar þeir eru að læra á þetta. Þínir gætu ennþá tekið uppá því, þannig að ekki hrósa happi of snemma
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
haha nei nei, ég ætla ekki að vera með of miklar væntingar ,
en ég er líka í smá bobba með dæluna mína , búrið sem seiðin eru í er með innbygða dælu og ég veit ekki hvað ég get sett fyrir síuna svo þau síast ekki inn í dæluna.
hefur e-h hugmyndir ?
P.S búin að fá góða hugmynd frá einum aðila hér á spjallinu og langar að tékka hvort e-h væri með öðruvísi hugmynd
en ég er líka í smá bobba með dæluna mína , búrið sem seiðin eru í er með innbygða dælu og ég veit ekki hvað ég get sett fyrir síuna svo þau síast ekki inn í dæluna.
hefur e-h hugmyndir ?
P.S búin að fá góða hugmynd frá einum aðila hér á spjallinu og langar að tékka hvort e-h væri með öðruvísi hugmynd
Gabríela María Reginsdóttir
Seiði hafa venjulega vit á því að vera ekki að fara í dælur.
Þú getur sett nælonsokk yfir ef þú hefur miklar áhyggjur
Þú getur sett nælonsokk yfir ef þú hefur miklar áhyggjur
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Við eigum skalapar sem er sífellt að hrygna.. Við höfum tekið eftir því að foreldrarnir éta hrognin stundum en oftast eru það reyndar aðrir íbúar búrsins, svo sem ancistrur, bótíur og synodontis. Við höfum prufað að experimenta með hrognin. Skalarnir hrygna á ca. 4-6 vikna fresti. Við höfum prufað að setja hrognin/seiðin (þegar þau eru nýbyrjuð að sprikla) í gotbúr - sem virkaði ekki vel, setja þau í sér búr ásamt foreldrunum - sem fór þannig að þau voru étin, en það eina sem hefur virkilega virkað hjá okkur er að setja seiðin í lítið búr með kraftlítilli dælu, loftdælu og hitara. Hitarinn er stilltur á ca. 28°C og loftdælan er á fullu 24/7. Við skiptum um vatn á hverjum degi, ekki þó nema u.þ.b. 20%. þegar seiðin er búin með kviðpokann og byrjuð að synda vel útum allt þá gefum við þeim frosin brine shrimp egg. Við höfum einnig sett örlítið salt í búrið þeirra til að passa að engir sjúkdómar komi upp.
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
þú sérð það ekki nema sjá þá hrygna.Mozart,Felix og Rocky wrote:afsakið að ég sé að setja þetta hér inn en hvernig sér maður kynjamun á þeim?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net