Red zebra og Cobalt blue zebra cross breed
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Varlamaður
- Posts: 1221
- Joined: 06 Nov 2006, 16:02
- Contact:
Red zebra og Cobalt blue zebra cross breed
Cobalt blue og Red zebra voru að athafna sig í búrinu hja´mér. Ég las einhverstaðar að allar Malaví siklíður gætu cross breetað. Veit einhver hvernig svona fyrirbæri lítur út?
Það getur verið allur gangur á því. Þetta eru reyndar náskyldir fiskar og hafa allt sameiginlegt nema litinn en oft eru þessir blendingar svona hálfskítugir á litinn.
Stundum taka þeir lit og einkenni annars foreldris og það eru í rauninni hættulegustu blendingarnir vegna þess að þeir bera ekki með sér að vera blendingar.
Ég lenti einu sinni í að fá seiði undan elongatus kk og red Zebra kvk, í rannsóknarskyni ól ég seiðin upp og reyndist tæpur helmingur vera nákvæmlega eins og elongatus karlinn silfraðar þverrendur á brúnum grunni, rúmur helmingur var eins og út úr nös á kerlingunni, fallega gulir og voru báðir hóparnir með búklag sem hæfði litnum óaðfinnanlega.
Seiðin enduðu síðar sem fóður til að tryggja að þau gætu ekki mengað stofna og skemmt fyrir öðrum.
Stundum taka þeir lit og einkenni annars foreldris og það eru í rauninni hættulegustu blendingarnir vegna þess að þeir bera ekki með sér að vera blendingar.
Ég lenti einu sinni í að fá seiði undan elongatus kk og red Zebra kvk, í rannsóknarskyni ól ég seiðin upp og reyndist tæpur helmingur vera nákvæmlega eins og elongatus karlinn silfraðar þverrendur á brúnum grunni, rúmur helmingur var eins og út úr nös á kerlingunni, fallega gulir og voru báðir hóparnir með búklag sem hæfði litnum óaðfinnanlega.
Seiðin enduðu síðar sem fóður til að tryggja að þau gætu ekki mengað stofna og skemmt fyrir öðrum.