Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Steini
Posts: 237 Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini » 26 Jan 2008, 22:36
jæja ég fór um daginn og fékk mér Brown hoplo catfish (Hoplosternum thoracatum) en hann vill ekkert éta!
veit einhver hvað svona fiskar éta helst?
þetta er fiskurinn
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 26 Jan 2008, 22:40
Þeir éta vanalega allt, hvað ertu búinn að prófa ?
Getur verið að hann sé eitthvað ósáttur við svona grófa möl í botninum ?
Steini
Posts: 237 Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur
Post
by Steini » 27 Jan 2008, 12:45
jæja fékk hann til að éta fiskiflögur
át ekki sammt það sem hann átti að éta