Ég rakst á marga fiska sem að mig langaði í t.d. Red Tail Catfish, Ropefish, polypterus senegalus, South African Gar og eitthvað fleira.
Valið var erfitt því að ég gat ekki tekið RTC út af verði

En 10 cm polypterus senegalus var fyrir valinu.
Þegar ég kom heim skellti ég honum í rúmlega 30l búr.
Ég tók eftir því strax að hann var einmana sona einn í búri svo að ég skellti litlum WC í búrið (7 cm) og þeir urðu strax bestu vinir

Þessi þráður á að vera til einkaður þessu búri og fiskunum í því
