Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 27 Jan 2008, 12:35
Ég var að spá hvort þið væruð með einhverjar dælur eftir þá fyrir 28L búr?
Og kannski hitarar fyrir bæði 28L og 55L?
naggur
Posts: 494 Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:
Post
by naggur » 27 Jan 2008, 17:16
ég var í gær og það var einhvað eftir, það er mest af stærri síkliðum og þess háttar. líka 1 stk walkin catfish held ég. samt er farið að fækka duglega
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð
sem er núna DAUÐ
Sirius Black
Posts: 842 Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sirius Black » 27 Jan 2008, 18:59
naggur wrote: ég var í gær og það var einhvað eftir, það er mest af stærri síkliðum og þess háttar. líka 1 stk walkin catfish held ég. samt er farið að fækka duglega
Ganga þessir fiskar sem dælur líka? hehe nei bara grín
þar sem að hún var að spyrja um dælur og hitara nefnilega
200L Green terror búr
~*Vigdís*~
Posts: 525 Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:
Post
by ~*Vigdís*~ » 30 Jan 2008, 22:48
*Fliss*
naggur
Posts: 494 Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:
Post
by naggur » 31 Jan 2008, 01:53
sorry, maður getur nú mislesið eins og aðrir hér.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð
sem er núna DAUÐ
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 31 Jan 2008, 02:14
Mislesið eða ekki lesið
Margir hér virðast oft gera það síðarnefnda.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 31 Jan 2008, 12:39
jæja.. ég spyr einu sinni enn...
Eru eitthver búr eftir?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 31 Jan 2008, 18:43
Jæja ég er komin með dæluna en þá eru það bara hitarar í 28 og 55 lítra búrin
Eigiði þá til??
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409 Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:
Post
by Mozart,Felix og Rocky » 31 Jan 2008, 19:58
Kaja afsakið að ég sé að setja þetta á þinn þráð en ég var að pæla hvort að það væri möguleiki að nálgast Convict hjá ykkur um helgina ??
Kv.Dízaa og Co.
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 31 Jan 2008, 20:08
Ekkert mál
en það mega allir setja hér inn sem eru að gá hvort eitthvað sé eftir
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 01 Feb 2008, 16:58
ég verð í búðinni ca. á milli 12-14 á morgunn laugardag
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 08 Feb 2008, 23:51
er 10 cm red terrorin eða ikvað í svipaðri stærð
Last edited by
Ari on 09 Feb 2008, 10:31, edited 1 time in total.
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 08 Feb 2008, 23:56
Íslensku takk Ari.Ekki eitthvað ikvað.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 09 Feb 2008, 01:01
red terror til og fleiri í svipaðri stærð
bara koma og prútta á laugardag 12-14
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 13 Feb 2008, 14:01
Ertu með Geophagus Brasiliensis eftir
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 13 Feb 2008, 22:06
já það eru nokkrir eftir af brassa og að ég held allir af red týpunni
( eins og Vargur á )
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 17 Feb 2008, 21:42
Hvað eru þeir orðnir stórir
400L Ameríkusíkliður o.fl.