Fást þeir í búðum? Eru þeir þá frosnir og mega ekki þiðna?
Væri með einhverju móti hægt að koma þeim útá landa heilum
Svo þegar maður er búinn að fá þá:
Á maður að setja þá frosna ofan í búrið, éða láta á þiðna fyrst?
Má maður gefa eins mikið af þeim og fiskarnir vilja borða?
Þakka fyrir mig
Hvar fær maður Blóðorðma/um blóðorma
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvar fær maður Blóðorðma/um blóðorma
Eymar Eyjólfsson
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: