fiskaval

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

fiskaval

Post by lilja karen »

Ég er að spá í að hætta í gubbyinum og langar að prófa eitthvað nýtt
hvaða flotta fiska mæliði með í 60l búr ?
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

bara spurning um hvað þú villt fara út í? aðra gotfiska, labýu fiska (gourami, bardagafiskar) síkliður (þá dvergsíkliður)
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

ég er bara ekki viss hvað ég vil fara útí hvað finnst ykkur skemmtilegustu og flottustu fiskarnir sem ég gæti sett í 60l ?
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

ég myndi segja gúramar, bardagafiskar, dvergsíkliður og danio (mínir danio er mjög mikið á hreyfingu og það er bara gaman að fylgjast með þeim) :)
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

Dwarf Gourami
Bardagafiskur
Licorice gourami
Pygmi Gourami (Sparkling/Rainbow Gourami)
hvernig passa þessir saman og hvað má ég hvafa mörg stykka af hverjum í búrinu?
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Passa örugglega fínt :)

En svo er Vargur með kuðungasíkliður til sölu og þeim mundi líða mjög ve í þessu búri ;)
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

já heyrðu hvað meiga vera margar kuðungaslíður í búrinu?
meiga þær vera með þessum fiskum sem ég taldi upp hérna áðan ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Par af kuðungasikliðum væri temmilegt í 60 l búr.
Þær geta verið með flestum hraðsyndum fiskum og fiskum sem halda sig ofarlega í búrinu.
Post Reply