Hæ, ég er hérna með 2 stk corydosa, einn albínó frekar ungan, eða um 1 árs c.a. og hinn er gamall, mjög gamall.. veit ekki hversu gamall en ég fékk hann gefins frá vinkonu mömmu minnar sem var buin að eiga hann í langan tíma, hann er amk alveg fullvaxinn og svona. Sá gamli er svona grár á litinn.
En já, hér kemur spurningin... Sá hvíti er alltaf að hrista sig og svona "víbra" utan í hinum, hvað er hann að gera? Er þetta kvk eða kk? Sá gamli hunsar þetta alveg og er bara minding his own business.. S.s. er bara kyrr eða syndir og leitar að æti eins og vanalega.
smá spurning í samb. v. corydorasa.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
smá spurning í samb. v. corydorasa.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05