Vantar (lok og) ljós á búr

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Vantar (lok og) ljós á búr

Post by guns »

Málin á búrinu eru 100x38cm

Ég veit að það er long shot að einhver eigi eitthvað nothæft á þetta sem var måske á búri sem ekki virkar í dag, en það má allavega reyna. Þarf ekki að passa akkúrat bara að vera nothæft á einhvern hátt. Þetta búr er bara út í geymslu og þarf þetta því ekki heldur að vera flottasta lausnin ;)

Ef ekki gengur að finna svona væri vel þegin smá hjálp við það hvernig ætti að smíða svona... tjah, eða jafnvel að kaupa heimasmíðað lok af einhverjum :)

Endilega sendið með PM ef þið hafið eitthvað.
Post Reply