Hvernig Kíttar maður Bakgrunn í búrið.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Hvernig Kíttar maður Bakgrunn í búrið.

Post by Gremlin »

Ég er í smá trouble hérna, ég var að kaupa mer 530L búr og bakgrunn sem er svona mudbank og er svona að pæla hvernig best er að gera þetta. Má vatn komast undir hann eða ekki og svo framvegis. Eru til einhverjar góðar síður með myndum sem útskýra ferlið skref fyrir skref.
---------------------
Svona til gamans getið ætla ég að hafa Suður-Amerískar síkliður í þessu búri til að byrja með og svo bæta einhverju meira við seinna.
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Hef aldrei gert þetta sjálfur en langar það rosalega mikið. Er búinn að vera að skoða svona föndur-myndir og flestir þar líma hann á með sílikoni.

http://aquarium.mriweb.nl/en/
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Þú kíttar hann bara vel upp með hliðunum og hefur 2x 10 cm bil þegar þú kíttar botnin fastann. Það má koma vatn bakvið. Til þess eru þessi 2 bil í kíttinu á botninum.

Getur líka hringt bara í mig í símanr sem ég gaf þér upp ef þú skildir lenda í vandræðum með þetta þegar þú keyptir búrið :D
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
Post Reply