Newly hatchet brine shrimp

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Newly hatchet brine shrimp

Post by Fanginn »

Er þessi menning þekkt hér á landi?
Eru einhverjir hérna sem gefa seiðunum sínum þetta?
Er mikið mál að klekja þessu út?
Og er þetta fáanlegt í gæludýrabúðum?

Það væri mjög gaman að vita hvort einhver hérna sé að gera þetta, þar sem menn segja að seiðin lifa frekar af ef þeim er gefið lifandi fóður, hvort þetta sé hentugur kostur og hvort þið mælið með enhverju öðru frekar.

Takk fyrir ;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hef gefið slatta af brine shrimp og þetta virkar mjög vel, seiðin stækka hratt og vel af þessu. Það er líka lítið mál að klekja þessu út, en tekur smá pláss og tíma.

Undanfarið hef ég hinsvegar bara gefið dauðar baby brine.. miklu einfaldara og seiðin éta það alveg jafn grimmt. Það fæst í dýragarðinum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eggin fást í flestum verslunum og lítið mál að klekja, maður gefst þó fljótt upp á sullinu í kringum það.
Mun einfaldara að kaupa bara frosna, þurrkaða eða artemíu í geli.
Post Reply