Kyngreining(Molly)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Kyngreining(Molly)

Post by Mozart,Felix og Rocky »

hææj hææj ég var að fá 4 Molly fiska og ég þekki þá ekkert í sundur :oops: veit einhver hvernig á að þekkja kynin í sundur ?? :oops:
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

karlarnir eru með uggann neðst á kviðnum í laginu eins og "spjót"
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

já okii takk þá þarf ég að byrja að kyngreina :lol:
Kv.Dízaa og Co. ;)
Post Reply