Spurningarnar mínar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Spurningarnar mínar

Post by Jakob »

Þennan þráð ætla ég að nota til þess að spyrja ykkur sérfræðingana um fiska.

Hvað getur channa micropeltes 5-10 cm verið lengi í 400l?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Getur þetta verið í 128l í sona 1 og hálfan mánuð???
1x 20 cm Walking Catfish
5x Ropefish
1x Polypterus Senegalus.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Sumir segja að 400L sé lágmarksbúrstærð fyrir Micropeltes þannig að hún ætti svosem að geta verið í því til frambúðar, þó stærra sé eflaust betra því hún fyllir vel í 400L.
En hún mun (líklegast) drepa alla aðra fiska í búrinu óháð stærð þeirra þannig að ég efast um að hún sé góður kostur miðað við fyrri áætlanir þínar um fiska í 400 lítrana.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply