Page 1 of 1

Senegal parrot til sölu

Posted: 07 Feb 2008, 00:57
by reginar
Nú er hún Pínó mín til sölu. Hún er senegal parrot innflutt frá Hollandi, fædd 2003. Hún er handmötuð og mjög gæf. Hún kann að segja Halló og kann að vinka. Henni finnst rosa gott að láta knúsa sig. Henni fylgir mjög gott búr með leikstandi ofaná. Ég vil helst fá 90.000 fyrir hana.

Endilega hafið samband ef þið viljið myndir eða fleiri upplýsingar á reginar69@msn.com

Posted: 07 Feb 2008, 18:44
by Jakob
Hvað er senegal parrot?

Posted: 07 Feb 2008, 18:47
by Andri Pogo