

En fékk ég síðan þá snilldar hugmynd um að prufa að setja upp Nano búr

Byrjaði á þessu 28 október '07 og þá fór ég með 2x30L tunnur út að sjónum að fylti þær af sjó

Síðan 31.okt var sett smá Live Rock í búrið, fljótlega eftir það bætti ég Holy rock í búrið og hvítan sand

Svo var fyrsti trúðurinn settur í búrið þann 25.jan'08
bætti síðan öðrum trúð við 4 dögum seinna því hinn var svo einmanna, einig komu 4 sniglar í búrið líka til að hreinsa til

Það er aðeins byrjað að myndast líf á Holy rockinu

Hérna er búrið eins og það er núna, myndir teknar 8.2.08




Sé ekki eftir því að hafa sett þetta búr upp frekar en 3D bakgrunns búrið
