Page 1 of 1
Prong þjálfunaról á hundinn (SELD)
Posted: 12 Feb 2008, 19:46
by Atli_Piranha
Þar sem að ég á 2 svona ólar þá ætla ég að selja aðra þeirra,
ólin hefur aldrei verið notuð
Ólin er í stærð LARGE
hún fer á 2500 kr.
http://leerburg.com/fit-prong.htm
Mynd:
Posted: 12 Feb 2008, 23:51
by Agnes Helga
hvernig virkar þessi ól? stingast pinnarnir sem standa út bara í hundin og þrýstast inn í hann ef hann togar?
Posted: 13 Feb 2008, 00:17
by Atli_Piranha
já þeir virka þannig að ólin er ofarlega á hálsinum þétt uppað honum og um leið og hann fer að toga þá strekkist á ólinni og þrýstist í hálsinn á honum og hann hættir að draga, þessi ól alveg þrælvirkar í hælvinnu til dæmis
Posted: 16 Feb 2008, 13:19
by Atli_Piranha
hægt er að taka úr og bæta við hlekkjum til að láta ólina passa á hundinn
Posted: 17 Feb 2008, 12:44
by Squinchy
Alveg sammála þessar ólar eru SNILLD til að venja hunda af því að toga og láta ganga við hæl, ég mæli með þessu