FISKAR Í HÆTTU
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 3
- Joined: 26 Sep 2007, 21:38
FISKAR Í HÆTTU
FISKARNIR ERU KOMNIR MEÐ FULLT AÐ DOPPUM Á SPORÐINUM.ÉG VEIT EKKI HVORT ÞETTA ER EINHVER VEIKI. FISKARNIR HAFA VERIÐ AÐ DEIGJA UNDAN FARNA DAGA. LÁTIÐ VITA HVAÐ ÞETTA ER SEM FLJÓTAST
best er að senda mynd með þræðinum svo fólk sjái hvað þetta sé en ef þetta eru hvítir blettir svona eins og fiskarnir séu vel saltaðir þá er ég nokkuð viss um að þetta sé hvítbletta veiki og best er að annað hvort að setja slatta af salti í búrið og hækka hitan smá eða hreinlega fara út í næstu gæludýrabúð og fá lyf við þessu....
Ef að það eru smá punktar (doppur) á fisknum. Fiskurinn reynir oft að klóra sér eða nudda sér utan í hluti til að losna við þetta þá er þetta hvítblettaveiki. Settu salt í búrið (ég veit ekki hvað mikið en það fer eftir stærð búrsins) svo geturu líka keypt lyf gegn þessu í næstu gæludýraverslun.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ha ha, ég er hissa á að hann hafi ekki gert bara copy/pasteJinX wrote:jæja þú ert svona hress síkliða
Ágætt saltmagn við hvítblettaveiki er 1 matskeið á hverja 5-10 lítra.
Hækka hitann um 2-4° og auka súrefnisflæði.
Ef blettirnir minnka ekki eftir 1-2 sólarhringa þá er málið að kaupa lyf.
Ath að salt fer ekki vel með lifandi gróðri.