Hæ ég var búinn að ákveða að fá mér Ropefish í 400l Juwelinn minn. Ég sá þetta flotta tilboð og keypti 5 stikki. Ég sá að þetta búr er alltof lítið fyrir þá og þarf því að setja þá í pössun. Ég fæ búrið í miðjum mars og get sótt þá í kringum 20. mars.
Þeir eru 20-30cm á lengd.
Skilyrði:
Búrið sem að þeir fara í pössun í verður að vera minnsta kosti 200l.
Það meiga ekki vera fiskar sem að eiga í hættu á að éta Ropefish.
Búrið má ekki vera í mjög slæmu standi og ekki stútfullt af fiskum (svo að Ropefish fái pláss).
Ég borga þeim sem tekur þá í pössun 500 kr. Og mínusast um 100 ef að fiskur deyr (Ropefish).
Ég þarf að setja þá í pössun eins fljótt og mögulegt er vill einhver vera svo góður að passa dúllurnar mínar
Ég verð ekki heima um helgina og á föstudaginn svo að ég verð líklegast ekki í tölvunni þá
Ropefish í pössun!!!
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Ropefish í pössun!!!
400L Ameríkusíkliður o.fl.