Ropefish í pössun!!!

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Ropefish í pössun!!!

Post by Jakob »

Hæ ég var búinn að ákveða að fá mér Ropefish í 400l Juwelinn minn. Ég sá þetta flotta tilboð og keypti 5 stikki. Ég sá að þetta búr er alltof lítið fyrir þá og þarf því að setja þá í pössun. Ég fæ búrið í miðjum mars og get sótt þá í kringum 20. mars.
Þeir eru 20-30cm á lengd.

Skilyrði:
Búrið sem að þeir fara í pössun í verður að vera minnsta kosti 200l.
Það meiga ekki vera fiskar sem að eiga í hættu á að éta Ropefish.
Búrið má ekki vera í mjög slæmu standi og ekki stútfullt af fiskum (svo að Ropefish fái pláss).
Ég borga þeim sem tekur þá í pössun 500 kr. Og mínusast um 100 ef að fiskur deyr (Ropefish).

Ég þarf að setja þá í pössun eins fljótt og mögulegt er vill einhver vera svo góður að passa dúllurnar mínar :)


Ég verð ekki heima um helgina og á föstudaginn svo að ég verð líklegast ekki í tölvunni þá :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Ég skal passa þá fyrir þig. Er með 400 L búr í því eru 3 oskarar 1 wc 3 botnfiskar og 1 Black Beltinn.

Skylirði.........
Ég tek einnga ábyrgð á fiskunum þínum og tek einn Ropefish fyrir sem þú mátt velja .
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Óskar og Roapfish fara þvi miður ekki saman
samanber mynd
Image
Þessi atburður átti sér stað hjá mér :?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

það er eins og han er að jeta spagertí
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sigurgeir (og aðrir) vinsamlegast ekki pósta sona vitleisu ég er að reyna að setja fiskana í pössun :?

Ég er kominn með aðila sem ætlar að passa þá fyrir mig :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply