Þeir eru 20-30cm á lengd.
Skilyrði:
Búrið sem að þeir fara í pössun í verður að vera minnsta kosti 200l.
Það meiga ekki vera fiskar sem að eiga í hættu á að éta Ropefish.
Búrið má ekki vera í mjög slæmu standi og ekki stútfullt af fiskum (svo að Ropefish fái pláss).
Ég borga þeim sem tekur þá í pössun 500 kr. Og mínusast um 100 ef að fiskur deyr (Ropefish).
Ég þarf að setja þá í pössun eins fljótt og mögulegt er vill einhver vera svo góður að passa dúllurnar mínar

Ég verð ekki heima um helgina og á föstudaginn svo að ég verð líklegast ekki í tölvunni þá
