hæj, ætlaði að spurja að einu, ég var hérna bara heima og var að horfa á tv, og búrið var á móti mér, og þá sá ég einn gullfisk vera að borða lítla hákarinn okkar. Ég er að pæla hvort hákarlinn hefur verið eitthvað veikur og dáið, allaveganna eitthverja fáeina daga hefur hann bara verið úti í horni og lágt niðri og eitthvað svoleiðist, og er að pæla hvort hann hafi verið eitthvað veikur.
Hefði eitthvað getið verið að honum ??
Kv.Fanney
Dáinn hákarl :(
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
dáinn hákarl
Hann hefur ekki hagað sé óeðlilega, hann hefur verið mjög rólegur. Fyrst þegar við fengum hann þá var hann fyrst bara úti í horni, svo eitthverjum dögum seinna þá var hann byrjaður að synda fullt um allt búrið en svo allt í einu var hann geðveikt rólegur, og alltaf á sama stað og mjög lágt niðri í búrinu. En ég var að pæla hvort það gæti verið eitthvað að vatninu eða e'h svoleiðis.
Kv.Fannsa
Kv.Fannsa