Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Herra Plexý
Posts: 208 Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:
Post
by Herra Plexý » 16 Feb 2008, 18:44
Ég var að versla í matinn áðan og sá svona frosinn sjávarkokteil, í honum eru kræklingur, smokkfiskur,rækjur og kolkrabbi, er ekki í góðu að gefa óskurunum og wc þetta?
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 16 Feb 2008, 18:57
Það hlýtur að vera ef þetta er allt óunnið, þe ekki með einhverju viðbættu kryddi, olíum oþh.
Ég gef mínum helst, rækjur, þorsk og humar með skel osf.
Herra Plexý
Posts: 208 Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:
Post
by Herra Plexý » 16 Feb 2008, 19:02
Ég var einmitt að teigja mig í rækjur þegar ég sá þetta, fannst þetta svona flottara, svona laugardagsnammi.
Það hvarf a.m.k góður skammtur í þá núna.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 16 Feb 2008, 19:53
Ég held að sjávarkokteillinn sé alveg orginal ef svo má segja.
En krabbakjötið (surimi held ég að það heiti) er gervi vara. Eftirlíking.