Sæl verið þið.
ÉG fór í dýrabúð um daginn og hélt að ég væri að kaupa Pelvicachromis taeniatus nigarian red, en núna er ég kominn með þá hugsun í hausinn að svo var ekki. Ástæðan fyrir þessum grun er sá að karlinn hjá mér er bara ekkert líkur þeim sem ég sé á myndum undir þessu nafni.
Veit einhver hvaða tegund þetta er ? Ég þykist nú vita að þetta sé "Pelvicachromis taeniatus" en hvaða týpa? vitið þið það?
Takk fyrir mig.
Hvað tegund?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
það voru 6-7 afbrigði á heildsölulista síðast og enn fleiri afbrigði til
bara að googla og bera saman myndir
prófaðu P.taeniatus Bipindi
ef þetta er ekki hann þá er bara að leita á google
bara að googla og bera saman myndir
prófaðu P.taeniatus Bipindi
ef þetta er ekki hann þá er bara að leita á google
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Þetta er frekar þessi bipindi heldur en nigarian red allavega. Þó mér finnist vera sterkari litir í mínum , en enginn fiskur er eins.
Þá er ég farinn að halda að ég sé með karl og kerlu af sitthvorri tegundinni. Maður hefði haldið að starfsfólk í svona "vel metinni" fiskabúð ætti að geta séð þetta, og ekki selt manni bara "eitthvað" en svona er nú lífið og maður verður að taka því eins og það er
En Guðmundur, eru einhverjir kribbar og/eða skyldir fiskar eftir í búðinni hjá þér?
Þakka fyrir þetta Guðmundur
Þá er ég farinn að halda að ég sé með karl og kerlu af sitthvorri tegundinni. Maður hefði haldið að starfsfólk í svona "vel metinni" fiskabúð ætti að geta séð þetta, og ekki selt manni bara "eitthvað" en svona er nú lífið og maður verður að taka því eins og það er
En Guðmundur, eru einhverjir kribbar og/eða skyldir fiskar eftir í búðinni hjá þér?
Þakka fyrir þetta Guðmundur
jæajæa
Það er svosem ekki alltaf að marka nöfn þótt virtar búðir séu að gefa þau upp - oft er það heildsalinn sem er ekki með hlutina á hreinu, og enn oftar er mjög erfitt að gera upp á milli afbrigðanna...
Ég myndi segja að bandawouri sé næst þínum, en myndirnar eru mjög misjafnar að gæðum og litirnir koma misjafnt fram og svona..
Ég myndi segja að bandawouri sé næst þínum, en myndirnar eru mjög misjafnar að gæðum og litirnir koma misjafnt fram og svona..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05