
Stóran búr er sidan 2 mánudar i gangi og sidasti plöntur vara að koma i það.
Með þvi var ég breyta lika minna búr og buin settja nýtt upp.
Myndinar eru ekki alveg i fokus , vona gétur senda seitna betra myndir inn.
Hér koma þá uplisyngar um fiskabúr minar:
minna búr ;
Búr; MP 112 - vatnsmagn 95 ltr.
Dæla; Eheim Professional 2224
1.Hitari; Dupla thermik Set með Biotherm 2000 styringu
(hitasnúra i botn fyrir gegnflæða botnin með fersk súrefnisrikt
vatn og hita fyrir plönturrætur til betra vextir)
2.Hitari; Jäger TSHR 25-300
Ljós; 1 peru Aqua-gló (rauð ljós)
1 peru Life-gló 2 (hvitt)
Co2 ; Nutrafin- Naturalsystem , (einfalt tækni- efni sem gerjar og bír
til CO2)
Plöntur;
2 Echinodorus bleheri
4 Anubias barteri var. nana
1 Vallisneria americana
3 Hygrophila siamensis
1 Cryptocoryne wendtii “green”
1 Sagittaria subulata
2 Limnophila sessiliflora ( nýtt)
Fiskar;
2 Trichogaster leeri
3 Crossocheilus siamensis
4 Colisa lalia
3 Corydorus panda
1 Brachydanio reria “frankei”
1 Ryksugu (sem ég þvi miður ekki komin á nafn )

MP 112 búrið

Nutrafin CO2 einfalt og gott fyrir minna búr
stóra búr ;
Búr; Rio 400 - vatnsmagn 355 ltr.
Dæla; Juwel “1000”
1.Hitari; Dupla thermik Set með Biotherm 2000 styringu
(hitasnúra i botn fyrir gegnflæða botnin með fersk súrefnisrikt
vatn og hita fyrir plönturrætur til betra vextir)
2.Hitari; Juwel
Ljós; 1 peru Gro-gló (rauð ljós)
1 peru Life-gló 2 (hvitt)
Co2 ; Co2 – styringu (sambyggd) frá Dupla- og JBL-vörum með 3 kg
kólsyrakút
Plöntur;
1 Echinodorus ocelot”green”
2 Ludwigja palustris
2 Liaeopsis nov. zelandi
4 Echinodorus bleheri
3 Cambomba caroliniana (nýtt)
1 Ceratopteris thalictroides (nýtt)
3 Sagittaria platyphylla (nýtt)
1 Bacopa lanigera (nýtt)
1 Hydrocotyle dissecta (nýtt)
1 Althernathera reineckii
Fiskar;
1 Hypostosmus plecostosmus
6 Corydorus leopardus
27 Hyphessobrycon herbertaxelroði “ svart neon”
6 Moenkhausia sanctaefilomenae
5 Pterophyllim scalare “skalar”

Rio 400 búrið

vinstra helmingu á Rio 400 búrið- þar sjá má Co2 -Reaktor

hægra helmingu á Rio 400 búrið

Co 2 búnaður
Margir plöntur eru kominn ný i og það verður mikið breytingar á næstum vikum , vona bara til goðs

kveðja [/b]