Drip emitter - til á Íslandi?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Drip emitter - til á Íslandi?
Vitið þið hvar er hægt að fá svona græju eða hvað þetta kallast á íslensku? Þetta er ódýr stútur sem skammtar vatn í ákveðnu magni, óháð þrýstingi á inntakinu. Þetta er aðallega notað í ýmiskonar gróðurdæmi, til dæmis hydroponics.
Mig vantar þetta í sjálfvirka vatnsskiptikerfið mitt
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Í rauninni vantar mig bara einn, þar sem búrin sem ég er að pæla í að nota þetta með eru öll á sama kerfinu
Best væri að fá einn sem drippar 1-2 lítrum á klst. Áttu nokkuð svoleiðis til?
Best væri að fá einn sem drippar 1-2 lítrum á klst. Áttu nokkuð svoleiðis til?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net