
Hún hefur vaxið hjá mér við allar aðstæður. Stærð laufanna er háð áburði og aðstæðum.
Plantan fæst gefins hafi einhver áhuga og vilja til að rækta hana áfram. Hún fæst ekki gefins í gullfiskakúlur eða búr undir 60L. Sá sem tekur hana verður að sækja hana.
Áhugasamir hafi samband með einkaskilaboðum.