Page 1 of 1

Hydrolycus Armatus

Posted: 21 Feb 2008, 21:39
by Jakob
Ég hef verið að lesa erlendar síður um monster fiska og rakst á þetta glæsilega monster sem að mér finnst að einhver hér inná spjallinu ætti að fá sér... Hydrolycus Armatus
[img]http://www.fishfiles.net/up/0802/95c1bj ... 260[1].jpg[/img]
Tennurnar heilla mig alveg svakalega :D
[img]http://www.fishfiles.net/up/0802/uskdqt ... 904[1].JPG[/img]
Getur einhver gefið mér upplýsingar um það hvað svona gaur getur orðið stór.

Posted: 21 Feb 2008, 22:05
by keli
google getur það..

Posted: 21 Feb 2008, 22:13
by pípó
Ef þú ert svona hrifinn af þessum fiskum,afhverju ætti þá einhver annar hér á spjallinu að fá sér svona ?

Posted: 21 Feb 2008, 22:18
by Jakob
Ég hef hvorki nógu stórt búr undir svona fisk né peningana til að eignast hann :)

Posted: 21 Feb 2008, 22:34
by Eyjó
þessir fiskar verða 90cm í náttúrunni en sjaldnast stærri en 60cm í búrum

Posted: 21 Feb 2008, 22:36
by Jakob
Svo mundi ég vilja hafa fleiri en einn fisk í búrinu því að þessi er nokkuð grimmur.

Takk fyrir uppl. Eyjó :D

Posted: 21 Feb 2008, 23:32
by Andri Pogo
þessir Payara/Armatus fiskar eru flottir en fágætir og dýrir, meira að segja í bandaríkjunum kosta þeir tugi þúsunda og illfáanlegir. Það er til önnur svipuð tegund sem kallast Scomb og er ódýrari.

En veistu hvernig fór fyrir honum þessum?
Image

...


Image

þeir hafa ekkert í salamöndruna :boxa: haha

Posted: 22 Feb 2008, 00:42
by Ari
hahaaha

Posted: 22 Feb 2008, 12:25
by Jakob
hehe sá þetta inná MFK :lol:
Salmamandran er "so in your face" :lol:

Ég veltist um af hlátri þegar ég sá þetta :lol:

Posted: 22 Feb 2008, 15:43
by Agnes Helga
Þetta hefur þá verið dýr biti :lol:

Posted: 22 Feb 2008, 18:26
by animal
Já dýr biti, en á erfitt með að trúa því að salamandran hafi náð honum nema það hafi verið eithvað að honum, hún er nánast blind og mjög klaufsk þegar hún er að "veiða" og á ekki von á svona fiskur láti grípa sig svo auðveldlega.

Posted: 22 Feb 2008, 19:06
by Andri Pogo
já hann var eitthvað slappur, synti amk eitthvað undarlega, en hérna er videoið af þessu:
http://www.youtube.com/watch?v=1sqmX3drx88