Vandamál með nýju Guppykallana mína

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Robbi og Dísa
Posts: 1
Joined: 23 Feb 2008, 08:45

Vandamál með nýju Guppykallana mína

Post by Robbi og Dísa »

Við keyptum okkur 3 gubby kalla á miðvikudaginn, við eigum fyrir 5 svarttetrur og 3 kribbur 2 kellingar og 1 kall.

Vandamálið er að á fimmtudaginn tók ég eftir því að það var búið að skemmast sporðarnir á tveimur gubby köllunum. Svo á föstudaginn var einn gubby kallinn bara hangandi út í horni og búið að rífa allt af sporðinum hans, þá tók ég eftir því að svarttetrurnar voru að ráðast á hann sem sagt að narta í hann :cry: Í morgun var hann svo dáinn og svarttetrurnar byrjaðar á næsta gubby :(

Er eitthvað sem við getum gert?

Vona að einhver geti ráðlagt okkur.
User avatar
immis
Posts: 5
Joined: 08 Feb 2008, 18:41

Post by immis »

Kanski að losa þig við aðra tegundina? Held ég hafi einhverstaðar lesið að þessar tetrur narti í fiska sem eru með slör!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nokkuð einfalt og augljóst.
Sunneva
Posts: 41
Joined: 18 Feb 2008, 18:30
Location: Húsavík

Post by Sunneva »

Losa sig við.
FiKter
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

þú þarft kannski ekki að losa þig við þá ef þú vilt það ekki ... þú getur líka sett þá í annað búr eða eitthvað :) bara svona koma með fleiri valmöguleika :P
Kv.Dízaa og Co. ;)
Post Reply