Gæti einhver gefið mér upplýsingar um þennan fisk?
T.d. hversu stórt búr 4-5 svona fiskar þurfa, hvað hann verður stór og hvaða helstu fiskar mega vera með honum.
Eldhali (Labeo Bicolor)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Það eru til eldri þræðir um þennan fisk, og það borgar sig ekki að hafa fleiri en einn í búri, þeir bögga hvorn annan ansi mikið.
Þeir þurfa frekar mikið pláss, enda aktívir, en ættu að vera alveg góðir í dágóðan tíma í 100 lítrum, þótt meira pláss sé alltaf betra.
Þeir þurfa frekar mikið pláss, enda aktívir, en ættu að vera alveg góðir í dágóðan tíma í 100 lítrum, þótt meira pláss sé alltaf betra.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net