Hvað gerist við fiska sem eru settir í kúlubúr?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Hvað gerist við fiska sem eru settir í kúlubúr?

Post by Agnes Helga »

Ég var að pæla, hvað gerist við fiska sem eru settir í kúlubúr? s.s. ekki gullfiskar eða bardagafiskar heldur eins og skalli, gúrami, tetrur, convict eða eitthver önnur tegund?

Ekki það að ég sé að fara setja fisk í kúlu, heldur var bara að pæla :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ef það er vatn í kúlunni þá blotna þeir
ef það er ekkert vatn þá þorna þeir

það gerist svo sem ekkert sérstakt
nema að þeir veikjast oft fljótt þar sem hitinn sveiflast hratt í kúlu
og drepast oft fljótlega þar sem erfitt er að vera með dælur í kúlum og enginn nennir að skifta út vatni í dag

það er alveg sama hvort það er kúla eða lítið búr
það er frekar erfitt nema fyrir vana hobbýista
að halda úti svona litlu vatni og halda öllu lifandi
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

okey, takk fyrir svarið ;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply