Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 26 Feb 2008, 17:47
Ég er með 100 lítra búr og er að pæla hvort ég ætti að hafa Amerískar eða Afískar síkliður? hvor er skemmtilegri og þæginlegri?
Kv Arnar Reynslubolti
Minn fiskur étur þinn fisk!
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 26 Feb 2008, 18:36
Þetta búr er ekki mjög stórt svo þú getur ekki haft margar síkliður.
Persónulega finnst mér afrísku Tanganyika síkliðurnar fallegastar og það eru til nokkrar gerðir af skemmtilegum kuðungasíkliðum sem ekki verða stórar.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 26 Feb 2008, 20:44
100 lítra búr bíður ekki upp á neitt annað en dvergsikliður eða Tanganyika sikliður í minni kantinum.
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 26 Feb 2008, 20:55
ég fék mer amríska síkliður í 100 l svo þegar að þeir voru komnir í goða stærð þá fékk ég mer stæra búr
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 27 Feb 2008, 17:05
já ókey en er ekki hægt bara að hafa 3 pör? eða er að of mikið?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 27 Feb 2008, 17:59
3 pör ættu að vera ok þótt að það sé frekar mikið
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 27 Feb 2008, 18:04
Þrjú pör af amerískum síkliðum ganga varla í 100 lítra búri, ég mundi ekki setja nema par af þeim í svona lítið búr og þá helst einhverjar sem verða ekki stærri en 10-15 cm.
Ef maður vill njóta fiskana og láta búrið ganga nokkuð vel þá þýðir ekkert að troða í búrið.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 27 Feb 2008, 18:05
ég meina 3 pör af afrískum
Amerískar verða flestar frekar stórar
400L Ameríkusíkliður o.fl.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 27 Feb 2008, 18:21
Gætir sett 3 pör af einhverjum apistogrömmum, sem eru amerískar síkliður.
Gætir meiraðsegja sett einhverjar tetrur með því.
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 28 Feb 2008, 17:25
Ókey hugsa málið;)
Minn fiskur étur þinn fisk!
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 28 Feb 2008, 17:27
Apistogramma cacatuoides
Macho morfo amarilla. Hvar gæti ég fengið þennann? og hvaða búðir selja þá?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Premium
Posts: 123 Joined: 14 Jan 2008, 16:54
Location: Hveragerði
Post
by Premium » 28 Feb 2008, 18:13
Konvict wrote: Apistogramma cacatuoides
Macho morfo amarilla. Hvar gæti ég fengið þennann? og hvaða búðir selja þá?
Ég sá fyrir ekki svo löngu mjög fallega Apistogramma cacatuoides í Dýragarðinum, Síðumúla 10.
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 28 Feb 2008, 18:46
Ókey tjekka það!
Minn fiskur étur þinn fisk!
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 29 Feb 2008, 18:01
fór áðann í dæyragarðinn og keypti eitt par af dvergsíkliðum og eitt par af fiðrilda síkliðum og eina ryksugu sem ég man ekki nafnið á
Minn fiskur étur þinn fisk!
Premium
Posts: 123 Joined: 14 Jan 2008, 16:54
Location: Hveragerði
Post
by Premium » 01 Mar 2008, 00:31
Hvernig dvergsíklíður fékkstu þér?
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 01 Mar 2008, 00:32
Man ekki nefnið en þær eru svona grænarleitar? hehe
Minn fiskur étur þinn fisk!