Page 1 of 1
Nýu pleggarnir
Posted: 28 Feb 2008, 19:02
by Squinchy
Var að fá í hendurnar nýu pleggana mína ný komnir út sótthví
og er ekkert smá ánægður með þá
Tegundirnar sem ég verslaði mér eru
2stk af Villtum Panaque nigrolineatus AKA Royal Pleco (L-190), verða í kringum 50 - 60cm stórir
1.stk af Villtum Baryancistrus sp. (L-177) AKA Gold Nugget Pleco "Large Spot", þessi tegund verður í kringum 25cm
Hérna er mynd af Royalnum
Og síðan Gold Nugged
Síðan er ég að spá í að fá mér einn L-30 Aka Peppermint Pleco, alveg ótrúlega flott tegund
Posted: 28 Feb 2008, 19:08
by Jakob
Vá geggjaðir Pleggar
Er Royal Pleco ekki annars 191
Posted: 28 Feb 2008, 19:36
by Squinchy
Nei Panaque nigrolineatus (Royal pleco) er 190 en síðan er til 191 sem er Panaque tegund sem kallast oftast Dull-Eyed Royal Pleco, Broken Line Royal Pleco, Green Panaque,
þar sem hann er ekki með rauðu augu og línurnar eru ekki beinar og ná ekki alveg aftur að sporð
Posted: 28 Feb 2008, 19:53
by JinX
ekkert smá flottir.... til lukku þetta
Posted: 28 Feb 2008, 19:54
by Jakob
Á hvað keyptiru Royalinn???
Eru þeir ekki rugl dýrir
Posted: 28 Feb 2008, 20:05
by Squinchy
Alls ekki dýrir af villtum fisk að vera, kosta 9900.kr sem er mjög gott verð fyrir þessa tegund
Posted: 28 Feb 2008, 20:09
by Hanna
má ég forvitnast um hva gold nuggetinn kostaði??
Posted: 28 Feb 2008, 20:10
by Squinchy
Hann er á 8500.kr
Posted: 28 Feb 2008, 20:11
by Jakob
já sæll!!! eigum við að ræða það eitthvað
Fínt verð. Hvað kostaði gold nugget
Posted: 28 Feb 2008, 20:13
by Vargur
Flottir ! Það verður gaman að sjá þessa Royal plegga sem eru í umferð hérna ef einhverjir þeirra komast í almennilega stærð.
Posted: 28 Feb 2008, 20:25
by Squinchy
Er búinn að vera á fullu að leita mér upplýsingar um þessa tvo til þess að reya fá smá power growth í þá
, búinn að koma mér upp innkauparlista sem inniheldur Súkíní (zucchini), grænar baunir og gulrætur sem nammi ef þeir eru duglegir að vera sætir og flottir í búrinu mínu
Posted: 28 Feb 2008, 20:52
by Jakob
Alltílagi að ofdekra fiskana sína stundum
Posted: 28 Feb 2008, 21:00
by Hanna
hehe vá hvað ég hef þá verið heppin
er eiginlega alveg pottþétt á því að ég sé með eitt stykki sona golden.. hann er að minnsta kosti alveg eins og myndin hér fyrir ofan og ég fékk hann á 1600kr
Posted: 28 Feb 2008, 21:06
by Andri Pogo
það hefur líklegast verið venjuleg ancistra, þær eru ekki svo ólíkar við fyrstu sýn.
Hérna er venjulegur, hin hliðin reyndar en svipaðir litir:
Posted: 28 Feb 2008, 21:09
by Hanna
vá ógisslega er þetta líkt... hver er munurinn?? (hehe newbie
)
Posted: 28 Feb 2008, 21:15
by Jakob
þú sérð muninn þegar þú skoðar betur doppurnar eru meira gular á nugget
Posted: 28 Feb 2008, 21:23
by Squinchy
Gold Nugged er stundum kallaður Yellow Seam Pleco þar sem hann hefur svona gulan "Saum" á sporðinum og bakugga
Posted: 29 Feb 2008, 16:26
by Agnes Helga
hehe, ekkert smá flottir:D
skemmtilegt að minnast á það að eftir að ég sá þessar myndi dreymdi mig í nótt s.s. að ég hafi verið í dýrabúð, sá svona plegga og vildi kaupa þá. En það var e-h vesen því að fiskurinn varð svo stór allt í einu að sölukonan/maður vildi ekki selja mér þá
Svo var ég heillengi að leita að Gold Nugget í sölubúrunum
Svolítið skondinn draumur!
Posted: 29 Feb 2008, 16:58
by Mozart,Felix og Rocky
Ekkert smá flottir fiskar sem þú átt
Posted: 29 Feb 2008, 17:06
by Ásta
Jæja félagi, það er útborgunardagur í dag og svona.....
... nú er bara að rífa sig upp á rassgatinu á morgun og mæta með seðlana
(Birta valdi þennan broskall)
Posted: 29 Feb 2008, 18:15
by Hanna
Gold Nugged er stundum kallaður Yellow Seam Pleco þar sem hann hefur svona gulan "Saum" á sporðinum og bakugga
og er ancistran ekki með þannig eða?? og sorry Squinchy að ég sé að nota þráðinn þinn...
langar bra svo að vita þetta
Posted: 29 Feb 2008, 18:31
by Agnes Helga
Nei, hún er ekki með þessa flekki á uggunum, og svo eru líka doppurnar stærri á Gold nugged og svona jafnari.
Mér finnst vera þónokkur munur a þeim
Posted: 29 Feb 2008, 20:15
by Squinchy
Agnes Haha fyndinn draumur en þeir eru nú ekki stærri en 5 - 6 cm upp í dýralíf
Ásta: sé þig vonandi á morgun
Hanna Ancistra fær stundum svona hvít/brúnan saum á sporðinn en á Gold nugged er það vel gult, sérð virkilegan mun á þeim þegar þú sérð þá hlið við hlið
Sérð hérna að þetta er vel gulur litur