KK Bardagafiskur og helstu búrfélagar?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

KK Bardagafiskur og helstu búrfélagar?

Post by Karen »

Ég er að fara að smíða cirka 29-30 lítra búr í smíðum í skólanum og ætlaði að hafa KK bardagafisk í því og var að spá í hvaða fiskar gætu verið búrfélagar hans.

Var að hugsa um þetta:

Cardinal, neon eða álíka litlir hópfiskar.

Og svo auðvitað einhverjar gler/botnsugur.

Gæti einhvern bent mér á einhverjar aðra fiska sem væru fínir með honum og auðvitað hvort þessir fiskar sem ég nefni geti verið með honum?

P.s. þetta búr verður 68 á lengd, 20 á breidd og 22 á hæð.
Last edited by Karen on 28 Feb 2008, 19:27, edited 1 time in total.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta ætti frekar heima í Aðstoð þar sem þetta er hvorki grein né fræðsla :)
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Æjj afsakið :oops:

Gætiru kannski fært þetta fyrir mig? :)
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Er enginn sem getur sagt mér?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bardagafiskar geta verið með flestum minni og friðsamari fiskum. Í svona lítið búr setur þú reyndar ekki mikið með honum, td. 1-2 corydoras ryksugur, lítinn brúsknef og jafnvel 4-6 neon tetrur eða sambærilega fiska.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ok, þakka þér kærlega Vargur :wink:
Post Reply