"Vintage" fiskar

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

"Vintage" fiskar

Post by Vargur »

Flottar myndir, mér finnst þeir líta út eins og einhverjar forsögulega skepnur.

Image
Cyphotilapia frontosa

Image
Altolamprologus compressiceps " Gold Face"
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Haha, gullfésið er nú bara eins og Jagger!

Annars er hann rosalega flottur og ég væri alveg til í hann (fiskinn, ekki Jagger)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Altolamprologus compressiceps " Gold Face " er flottur og hvaða búð gæti mögulega átt hann jú það væri þá fiskabur.is he he
ég fékk nokkra A. compressiceps " Gold head " sem eru litlir ennþá en lofa góðu

Tanganyika vatn er með mikið af flottum fiskum samanber þessa tvo hér fyrr á mynd
þeir fiskar hafa þó ekki verið mikið í búrum landsmanna sökum lítils úrvals af tegundum en það er verið að vinna í því

ég er eflaust með besta úrval af Tanganyika í dag og ég tek nýjar tegundir með hverri sendingu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

:D Þú gleymdir alveg að segja að þú ættir líka frontosa í búðinni, he he. :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvað kostar svona Gold Face hjá þér Guðmundur?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Já verð á compressiceps ég held að hann sé á 1990 en ég þarf að kíkja á morgunn sunnudag niður í búð til að vera viss

þú getur líka hringt í 544 2050 það er opið 12-17 um helgar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Comp. gold head kostar kr. 2.190.-
(strákurinn með þetta á hreinu :wink: )
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gold head !
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst þessi vera allt öðru vísi en sá á eftir myndinni? T.d. er litaskiptingin ekki eins sterk.
Er þetta fiskurinn þinn Vargur?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nei, ég fann myndina á netinu. Þetta er sitthvort lita afbrigðið, "Gold head" og "Gold face", þessi neðri er eins og þeir eru í Fiskabur.is.

Hér er mynd af einum af fiskunum í fiskabur.is tekin af heimasíðunni.
Fiskarnir eru reyndar mun fallegri í dag, miklu skýrari litir og líkari þeim neðri sem er hér að ofan.
Guðmundur taka nýja mynd !
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Best að halda áfram með þennan þráð og vinna áfram í því að æsa Sliplips í calvus áhuganum fyrst ég rakst á nokkrar flottar calvus og gold head myndir.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Skömmin þín, ég er svo heit!
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

sliplips wrote:Skömmin þín, ég er svo heit!
Shiiii.... ég sé fyrir mér off topic í fæðingu.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Shiiii.... ég sé fyrir mér off topic í fæðingu
Hvað heldur þú eiginlega að sé að ske í höfðinu á mér?
Ef þú hefur eitthvað við þetta að bæta skulum við bara færa okkur í Off topic!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Birkir wrote:
sliplips wrote:Skömmin þín, ég er svo heit!
Shiiii.... ég sé fyrir mér off topic í fæðingu.
...maður þarf orðið að gæta sín á að frussa ekki yfir skjáinn í hláturrokunum. :P
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

..hihi...
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég keypti örugglega gold head um daginn, ekki satt?

Er hægt að fá svona gold face?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ef að þú keypti hann í fiskabúr.is þá held ég að það sé gold head jú, ég er með eitt stykki af þeim líka, aldrei verið með fisk sem vex svona hægt
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Gudjon wrote:Ef að þú keypti hann í fiskabúr.is þá held ég að það sé gold head jú, ég er með eitt stykki af þeim líka, aldrei verið með fisk sem vex svona hægt
Jú, keypti hann þar og þeir eru víst ekkert að flýta sér að taka út vöxtinn.
Ég verð að segja að ég er spenntari fyrir Gold face, en var alveg orðin rugluð í öllu þessu Gold hitt og þetta :oops: er samt ekkert óánægð með mína.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég reyndar hefði frekar viljað að ég hefði tekið svörtu týpuna heldur en þessa
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
HLH
Posts: 40
Joined: 07 Feb 2007, 05:36
Location: Kópavogur

Post by HLH »

þetta eru æðislegir fiskar! Átti einu sinni black calvus og ég sé mikið eftir því að hafa þurft að láta hann frá mér! :(
Reyndar þá finnst mér allir tanganyiku fiskarnir brill, þeir eru ekki endilega þeir litríkustu en samt alveg svakalega fallegir!
Post Reply