Hvað er sæmilegt magn af gúbbí í 85 lítra búr??
Hvað er sæmilegt magn af gúbbí í 85 lítra búr??
Okei, ég er með 85 lítla búr og ætla að taka þetta með pró núna og setja búrið upp flott og sona, en upprunalega var ég að hugsa að fá mér bara 3 gúbbí, kall og 2 kellur, en þá fór ég að hugsa...verður það ekki frekar tómlegt? Mér vantar ábeningar um fjölda fiska, jafnvel aðra tegundir sem sóma sér vel við hlið gúbbía:)
Færri fiskar þýða bara minna vesen og þá eru líka betri líkur á að seiðin fái að vera í friði.
Platy eða sverðdragarar ganga með þessu og ýmsir minni fiskar.
Ég mundi reyndar ekki ráðleggja neinum að vera með tvö sverðdragarapör, það er líklegt að stríð verði á milli karlanna, betra er að vera með bara einn kk eða þrjá eða fleiri til að dreyf álaginu.
Platy eða sverðdragarar ganga með þessu og ýmsir minni fiskar.
Ég mundi reyndar ekki ráðleggja neinum að vera með tvö sverðdragarapör, það er líklegt að stríð verði á milli karlanna, betra er að vera með bara einn kk eða þrjá eða fleiri til að dreyf álaginu.
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
Já það er sko rosalega sniðugt ,,, ég er sjálf með 15 neon tetrur með gúbbunum mínum og þeim kemur alveg rosalega vel samanRúsína wrote:eg var að hugsa um að bæta í nokkrum Neon Tertum, þar sem þær eru svo fallega margar saman. Er það kannski ekkert sniðugt?
veit að að sé búið að segja þér þetta en langaði bara að segja þér
Kv.Dízaa og Co.