156000 króna Arowana
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
156000 króna Arowana
I Dýragarðinum er Arowana til sölu sem kostar rúmar 156000 kall!!!
Það er alveg þess virði að fara og skoða gipin.
Tignalegur fiskur og sjaldgæfur.
Þarna eru lika Stingskötur,Discusar og margir fleiri fiskar sem gaman er að sjá.
Það er virðingavert af strákunum i Dýragarðinum að flytja svona fiska inn eins og svona sjaldgæfa Arowönu, okkur fiskagúrúum til mikillar ánæju.
Kv
Lalli
Það er alveg þess virði að fara og skoða gipin.
Tignalegur fiskur og sjaldgæfur.
Þarna eru lika Stingskötur,Discusar og margir fleiri fiskar sem gaman er að sjá.
Það er virðingavert af strákunum i Dýragarðinum að flytja svona fiska inn eins og svona sjaldgæfa Arowönu, okkur fiskagúrúum til mikillar ánæju.
Kv
Lalli
Já, þetta er magnaður gripur...
Svo eru líka ástralskar arowönur þarna (jardini) og ýmiskonar tegundir sem maður hefur ekki séð áður.
Svo eru líka ástralskar arowönur þarna (jardini) og ýmiskonar tegundir sem maður hefur ekki séð áður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
ég sá arowönuna í dag og mér finnst hún engan veginn 156.þús króna virði juju mjög gaman að eiga eina sjaldgæfa en ég er ekki að skilja þetta verð samt kannski afþví að við höfum átt tvær litlar venjulegar arowönur og þær dóu á viku nánast...allavega væri þetta dýrt spaug að hafa keypt sér svona dýra arowönu ef hún skildi svo deyja á stuttum tíma
en sköturnar eru geeeeeeðsjúkar til hamingju þú sem keyptir þær hehe
en sköturnar eru geeeeeeðsjúkar til hamingju þú sem keyptir þær hehe
Ég myndi aldrei kaupa hund á 150000 kall en Arowönuna myndi ég kaupa á stundini ef ég ætti fyrir henni en svona geta áherslurnar og sjónarmiðin verið ólik hjá fólki.Inga Þóran wrote:ég sá arowönuna í dag og mér finnst hún engan veginn 156.þús króna virði juju mjög gaman að eiga eina sjaldgæfa en ég er ekki að skilja þetta verð samt kannski afþví að við höfum átt tvær litlar venjulegar arowönur og þær dóu á viku nánast...allavega væri þetta dýrt spaug að hafa keypt sér svona dýra arowönu ef hún skildi svo deyja á stuttum tíma
en sköturnar eru geeeeeeðsjúkar til hamingju þú sem keyptir þær hehe
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Re: 156000 króna Arowana
Það væri fróðlegt að vita hvernig svona verðmiði verður til. Álagning er auðvitað frjáls og það er alltaf virðingarvert þegar menn taka að sér að aðstoða fjársterkt fólk að koma peningunum sínum í umferðÓlafur wrote:I Dýragarðinum er Arowana til sölu sem kostar rúmar 156000 kall!!!
Re: 156000 króna Arowana
Þú hefur s.s. aldrei séð verðmiðann á asískum arowönum áður? Auðvelt að verða sér úti um svoleiðis kvikindi fyrir milljón króna... Og það er fyrir utan innflutning á kvikindinu - tollar, flutningskostnaður, vsk og fleira.Hrafnkell wrote:Það væri fróðlegt að vita hvernig svona verðmiði verður til. Álagning er auðvitað frjáls og það er alltaf virðingarvert þegar menn taka að sér að aðstoða fjársterkt fólk að koma peningunum sínum í umferðÓlafur wrote:I Dýragarðinum er Arowana til sölu sem kostar rúmar 156000 kall!!!
Þessi dýr eru í útrýmingarhættu, með cites leyfi og merkt með örflögu (rfid)
Ég veit reyndar ekki neitt um álagninguna, en þetta er ekki ódýr fiskur fyrir
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: 156000 króna Arowana
Nei það hef ég ekkikeli wrote: Þú hefur s.s. aldrei séð verðmiðann á asískum arowönum áður?
Ég kaupi helst ekki fiska á meira en 300kr stykkið
Þar sem þið eruð að giska á verðlagnigu þá myndi ég trúa að sá sem veidi fiskinn fékk ca 10 kr síðan fór fiskurinn á milli ca 5 manna og þaðan seldur til íslands á ca 20,000 kr flutnigur með öðrum kannski 3000 kr tollur mestalagi 10,000 kr vsk kannski 5000 kr kominn hingað mestalagi á 40,000 kr.
En auðvitað veit ég ekkert hvad hann kostar úti bara hér heima
En auðvitað veit ég ekkert hvad hann kostar úti bara hér heima
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Þessar venjulegu eru suður amerískar, þessar dýru eru asískar. Þær eru minni, skrautlegri og með minni ugga.naggur wrote:hérna, hversu frábrugðin er hann frá þeim sem eru seldir svona venjulega? það er svolítið dýrt fyrir mig að skerppa og skoða
GG, ef þú finnur heildsala sem selur svona fisk á 20þús í útlöndum, endilega láttu mig vita, ég myndi kaupa nokkrar
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Og hvað heitir þessi sérstaka Arowana ef einnhver veit það. Er lítið mál að flétta henni upp á netinu verð og annað .
En líklega ruglaðst ég með tollinn ég held að það sé ekki tollur að fiskum bara vsk ef hann er keyptur í evrópu(mjög líklega fluttur þaðan þótt hann á ættir að rekja til asíu) er samt ekki viss þannig að ég giska núna á 35,000 kr
En líklega ruglaðst ég með tollinn ég held að það sé ekki tollur að fiskum bara vsk ef hann er keyptur í evrópu(mjög líklega fluttur þaðan þótt hann á ættir að rekja til asíu) er samt ekki viss þannig að ég giska núna á 35,000 kr
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
hérna eru smá lesningar fyrir þá sem ekki þekkja til þeirra asísku:
http://www.geocities.com/Heartland/Plains/9665/vic.html
http://en.wikipedia.org/wiki/Asian_arowana
http://www.arowana.net/www/asian.htm
Það eru nokkrar undirtegundir af þeim, ég veit ekki undir hvaða flokk þessi sem er í Dýragarðinum er en hann er líklega með þeim ódýrari miðað við þetta:
The Red Arowana is arguably the most prized aquarium fish in the world. It is probably the most expensive fish in the world on the basis of the highest dollar amount ever paid for a single fish. Its price variables include size, condition of body parts and overall body shape, color, and wealth with motivation on the part of the buyer. A large Red Arowana will usually command tens of thousands of dollars and in some cases hundreds of thousands.
http://www.geocities.com/Heartland/Plains/9665/vic.html
http://en.wikipedia.org/wiki/Asian_arowana
http://www.arowana.net/www/asian.htm
Það eru nokkrar undirtegundir af þeim, ég veit ekki undir hvaða flokk þessi sem er í Dýragarðinum er en hann er líklega með þeim ódýrari miðað við þetta:
The Red Arowana is arguably the most prized aquarium fish in the world. It is probably the most expensive fish in the world on the basis of the highest dollar amount ever paid for a single fish. Its price variables include size, condition of body parts and overall body shape, color, and wealth with motivation on the part of the buyer. A large Red Arowana will usually command tens of thousands of dollars and in some cases hundreds of thousands.
Gaman að þessu
eina sem maður er alltaf hræddur við þessi dýru kvikindi er hvort þau borði vel og síðan hvað þau borði
eina sem maður er alltaf hræddur við þessi dýru kvikindi er hvort þau borði vel og síðan hvað þau borði
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Þráður í þræði?Sirius Black wrote:Vargur hérna á spjallinu til þráður um hana í monsterfiska þræðinumKonvict wrote:Kiddi sagði að það hafi verið slegist um hana! en veit einhver hver fékk hana?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður