Regnbogaþráður. Vanmetinn fiskur Regnbogafiskur...
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Regnbogaþráður. Vanmetinn fiskur Regnbogafiskur...
Eru einhverjir með Regnbogafiska á þessu spjalli. Ef svo er þá væri gaman að heyra frá þeim og sjá kannski einhverjar myndir. Væri gaman að vera með Regnbogafiska þráð hér.
Regnbogafiskar finnst mér nú frekar vanmetinn fiskur. Hann er nú oftast litlaus og ekki merkilegur í búðum. Hann verður mjög fallegur og litsterkur fiskur. Það er oftast mikið fjör á morgnanna þegar hann er að hringna. Hann er frekar lengi að stækka en verður mjög gamall. Það er alltaf hrigningarstuð á morgnanna í mínu búri og mikið um að vera. Hér fyrir neðan er mynd af búrinu og þeim tegundum sem ég er með.
Regnbogafiskarnir:
Melanotaenia boesemani................8stk.
Melanotaenia herbertaxelrodi.........7stk.
Melanotaenia praecox...................12stk.
Melanotaenia lacustris...................5stk.
Melanotaenia Trifasciata................4stk.
Iriatherina werneri.......................20stk.
Hér er mynd af búrinu 700lítra
Regnbogarnir myndir
Regnbogafiskar finnst mér nú frekar vanmetinn fiskur. Hann er nú oftast litlaus og ekki merkilegur í búðum. Hann verður mjög fallegur og litsterkur fiskur. Það er oftast mikið fjör á morgnanna þegar hann er að hringna. Hann er frekar lengi að stækka en verður mjög gamall. Það er alltaf hrigningarstuð á morgnanna í mínu búri og mikið um að vera. Hér fyrir neðan er mynd af búrinu og þeim tegundum sem ég er með.
Regnbogafiskarnir:
Melanotaenia boesemani................8stk.
Melanotaenia herbertaxelrodi.........7stk.
Melanotaenia praecox...................12stk.
Melanotaenia lacustris...................5stk.
Melanotaenia Trifasciata................4stk.
Iriatherina werneri.......................20stk.
Hér er mynd af búrinu 700lítra
Regnbogarnir myndir
Last edited by Rembingur on 15 Mar 2008, 23:04, edited 1 time in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Mjög sammála þér, þetta eru vanmetnir fiskar, var með torfu að þessu á tímabili í 170L búri (En einn daginn fóru þeir allir nema einn í kjaftinn á skjaldbökum (Ekki hafa Fiska með skjaldbokum!)) og það er ótrúlega gaman af þessum fiskum
Þeir eru samt ekki lengi að taka við sér í litnum ef vatnsgæðin eru góð og fæðið fjölbreitt, mæli með þeim fyrir þá sem eru mikið fyrir lita dýrð og dekur fiska
Þeir eru samt ekki lengi að taka við sér í litnum ef vatnsgæðin eru góð og fæðið fjölbreitt, mæli með þeim fyrir þá sem eru mikið fyrir lita dýrð og dekur fiska
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Regnbogafiskar
Jæja, "loksins einhver með viti." Flott búr Rembingur og fiskavalið hæfir vel þessum aðstæðum. Regnbogafiskar hafa marga góða kosti, aðallega hvað þeir eru friðsamir og síðan en ekki síst eru þeir margir mjög litfagrir. Þeir eru ekkert sérstaklega lengi að taka liti. Held að það sé meira spurning um þolinmæði eigandans og gott atlæti. Ég er með 5 M. boesemani regnbogafiska og 4 Iriatherina werneri. Ég sé að þú ert með 20 þannig, er þetta prentvilla ? Glæsilegt ef satt er. Hefurðu fjölgað þessari tegund.
er með 3 lacustris
og 3 herbertaxelrodi
er með fínan hvítan sand þannig að þeir sýna bestu litina á morgnana áður en ljósið kviknar
þeir fara í dökkan sand í haust eða vetur komandi
það eru til ótrúlega margar flottar tegundir af regnbogum og kem ég til með að vera með slatta af þeim þegar nær dregur áramótum
gleymdi að ég á líka par af praecox
og staka kerlu af Bedotia geayi
og 3 herbertaxelrodi
er með fínan hvítan sand þannig að þeir sýna bestu litina á morgnana áður en ljósið kviknar
þeir fara í dökkan sand í haust eða vetur komandi
það eru til ótrúlega margar flottar tegundir af regnbogum og kem ég til með að vera með slatta af þeim þegar nær dregur áramótum
gleymdi að ég á líka par af praecox
og staka kerlu af Bedotia geayi
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Karlarnir eru alltaf flottastir á morgnana, en þeir eru alls ekki ljótir yfir daginn..
Þessir fiskar eru á todo listanum mínum þegar ég er kominn með fleiri búr
Þessir fiskar eru á todo listanum mínum þegar ég er kominn með fleiri búr
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ekki prentvilla
Ég er með 20stk af Iriatherina werneri fallegur regnbogafiskur. En hann er ekki í stóra búrinu. Hann er frekar smár regnbogi. Er að gæla við það að leika mér aðeins að honum. Reyna ná undan honum. Það er gott að vera með javamosa í búrinu þér hrynga í hann. Það er reyndar til Iriatherina werneri í Fiskó núna einhver 10stk.
notaði tækifærið og tók nýjar myndir þegar ljósið kviknaði á búrinu núna í dag
flott kvikindi
berið saman myndina frá mér hér ofan af sama fisk
ætlaði að setja eina af lacustis
en eftir nokkrar tilraunir hætti ég bara við
hér er slóð á myndirnar
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Gre ... iskar4.htm
flott kvikindi
berið saman myndina frá mér hér ofan af sama fisk
ætlaði að setja eina af lacustis
en eftir nokkrar tilraunir hætti ég bara við
hér er slóð á myndirnar
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Gre ... iskar4.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Hér er ný mynd af búrinu
Þar sem boesemani sést ágætlega enda stæðstur af þeim regnbogum sem ég er með.