Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
ÞórðurJ
Posts: 96 Joined: 03 Jan 2008, 16:44
Post
by ÞórðurJ » 01 Mar 2008, 21:54
Fékk mér mitt fyrsta fiskabúr í nóv. og þá bara 60 l. síðan fékk ég mer notað 200 l. búr en keypti mér síðan 330 l. búr af snillingunum í Dýragarðinum
nýja búrið mitt þegar ég var að koma því í gang og var ný búinn að setja vatn í það
önnur mynd
fyrsti fiskurinn kominn í búrið
Síðan fór ég að lenda í vandræðum með að það varð svo skýjað vatnið þannig að ég hef ekki tekið fleiri myndir en þær koma seinna
ÞórðurJ
Posts: 96 Joined: 03 Jan 2008, 16:44
Post
by ÞórðurJ » 01 Mar 2008, 22:09
djöfull mistókst allt saman ég kann ekki að setja myndir inn eða stækka þær
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 01 Mar 2008, 22:10
Kippti þessu í liðinn fyrir þig
Þú bara notar forum kóðann sem þú færð á fishfiles.net - ásamt img dótinu sem þar fylgir.
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 01 Mar 2008, 22:13
Shit djöfulli fallegur bakgrunnur hjá þér,til lukku með þetta
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 01 Mar 2008, 22:14
hvað ertu með af fiskum í þessu
geggjað flott hjá þér
What did God say after creating man?
I can do so much better
ÞórðurJ
Posts: 96 Joined: 03 Jan 2008, 16:44
Post
by ÞórðurJ » 01 Mar 2008, 22:33
takk fyrir þetta keli.
Ég er með rósbarba, neontetrur, skalla, gullplatta, svarttetrur, Sae, flaying fox, Rasboru, regnbogafiska og bláhákarl. Ég á eftir að setja fleiri myndir inn þegar búrið verður búrið verður orðið tært en ekki svona hvít móða.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 01 Mar 2008, 23:42
Vá þetta er magnaður bakgrunnur hjá þér og skemmtilegar fiskategundir
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 02 Mar 2008, 04:29
Clean, Simple,
I like it.
Mjög flott búr hjá þér
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 02 Mar 2008, 16:13
geggjað búr
er að fikta mig áfram;)
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 29 Jun 2008, 10:37
Heldur smáar myndir fyrir gamal fólk en þetta virðist líta mjög vel út.
Gremlin
Posts: 260 Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík
Post
by Gremlin » 29 Jun 2008, 13:44
Glæsilegt búr hjá þér.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 29 Jun 2008, 13:45
Mjög flott
400L Ameríkusíkliður o.fl.
vkr
Posts: 166 Joined: 02 May 2008, 23:55
Post
by vkr » 29 Jun 2008, 14:52
Þetta er alveg asnalega laglegt búr hjá þér
..
Hvað kostaði bakgrunnurinn, ef ég má spyrja ;p ?
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
ÞórðurJ
Posts: 96 Joined: 03 Jan 2008, 16:44
Post
by ÞórðurJ » 29 Jun 2008, 15:02
þegar ég keypti það þá var það á u.þ.b. 25-30 þúsund. En ég keypti allt á sama tíma.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 29 Jun 2008, 15:11
vá mér finnst þetta rosalega laglegt búr sem þú ert með, bakgrunnurinn er alveg frábær!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L