hvernig líst ykkur á nýjustu myndirnar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

hvernig líst ykkur á nýjustu myndirnar

Post by Gudmundur »

setti inn nýjar myndir í dag af búrinu mínu heima

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Gre ... iskar4.htm

endilega að segja eitthvað um þær takk

læt fylgja með link á alla greinina
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Gre ... _grein.htm
Last edited by Gudmundur on 02 Mar 2008, 17:30, edited 1 time in total.
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þetta eru flottar myndir hjá þér Guðmundur :)
Hvað er tankurin stór heima hjá þér?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

Rosa fínar myndir! Nannacara karlinn er æðislegur!! Ferlega flott mynd af honum :góður:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá flottar myndir hjá þér Gummi þú ert með ljósmyndunarhæfileika...














annað en ég :grumpy:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Þetta er ekkert smá magnað hjá þér.
*öfund*
Mig skortir sennilega eitt tonn af þolinmæði í þetta :oops:
En reyni þó....

Geggjað !
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Regnbogarnir eru alveg frábærir.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ólafur wrote:Þetta eru flottar myndir hjá þér Guðmundur :)
Hvað er tankurin stór heima hjá þér?
tankurinn er nú reyndar bara dós 240 ltr
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Glæsilegar myndir like always hjá þér!
Gaman að sjá þetta.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Flottar myndir, var að reyna sjálfur, ekki alveg sama útkoma :oops: , þarf að þjálfa fiskana mína í að vera kyrrir og sitthvað fleirra :?
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

ekkert smá flottar myndir hjá þér :D
rosalega flottir fiskar sem þú ert með :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

animal wrote:Flottar myndir, var að reyna sjálfur, ekki alveg sama útkoma :oops: , þarf að þjálfa fiskana mína í að vera kyrrir og sitthvað fleirra :?
bara kaupa diskus
þeir synda svo hægt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Tók eina heildarmynd núna af búrinu

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er rosalega flott búr Guðmundur, þó þetta sé bara 240 ltr. dós :D
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Gudmundur wrote:
animal wrote:Flottar myndir, var að reyna sjálfur, ekki alveg sama útkoma :oops: , þarf að þjálfa fiskana mína í að vera kyrrir og sitthvað fleirra :?
bara kaupa diskus
þeir synda svo hægt

Hehe, fékk mér 4 í gær og er búnað ná 1 þokkalegri mynd af þeim
Ace Ventura Islandicus
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Gullfallegir fiskar gummi, og ég er mjög hrifinn af búrinu líka.. Skil ekki hvernig fólk nær svona heildarmyndum af fiskabúrum, mínar eru alltaf alveg ómögulegar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

keli wrote:Gullfallegir fiskar gummi, og ég er mjög hrifinn af búrinu líka.. Skil ekki hvernig fólk nær svona heildarmyndum af fiskabúrum, mínar eru alltaf alveg ómögulegar.
ég tek myndina bara hægt svo birtan í búrinu komi fram
en þá eru fiskarnir á hreyfingu en í fjarska kemur það ekkert ílla út hehe
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Rosalega flottar myndir af flottum fiskum og rosalega flottu búri :wink:

Ég á eftir að æfa mig að taka myndir af fiskunum mínum hehe :P búrið er bara leiðinlega nærri öðrum vegg þannig að maður getur ekki farið nógu langt frá eiginlega :roll:
200L Green terror búr
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Hrikalega flott búr....kannski ekki furða enda atvinnumaður þarna á ferðinni....
Post Reply