bardagafiskur að missa lit

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

bardagafiskur að missa lit

Post by Hanna »

ég er með einn ógisslega flottan bardagafisk sem ég fékk í gær og hann er farinn að missa litinn... af hverju er það og hvað get ég gert til að það lagist??
What did God say after creating man?
I can do so much better
Rós
Posts: 128
Joined: 24 Jan 2008, 18:15

Post by Rós »

Ein kerlan mín gerir þetta þegar hún er hrædd/stressuð, svo um leið og henni fer að líða betur kemur liturinn aftur.

Annar karlinn minn og 2 kerlur skipta um lit þegar þau eru hrædd/stressuð.

Kannski bara bíða og sjá?
En ég vil ekkert garantía það sem ég meini þó ég sé með eina kerlu sem gerir þetta :roll:
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

gæti alveg trúað að þetta væri stress en væri til í að vita hvað ég gæti gert til að laga það eða þannig...
What did God say after creating man?
I can do so much better
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Uhh, leyfa honum bara að finna sig í búrinu í rólegheitum.
Post Reply