Síkliður Síkliðunnar (nýjar myndir 8 mars)
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Síkliður Síkliðunnar (nýjar myndir 8 mars)
mÉr datt í hug að gera sona dagbókarþráð um síkliðurnar sem eru í búrinu mínu. Ég fékk lánaða myndavél hjá frænda mínum (þessi myndavél er engin svaka græja og myndirnar eftir því) en hér koma myndir
Convict par keypt 1. mars 2008
Kallinn
Kellan
Frontosu gimsteinninn
Svo Geophagusinn frá Hrappz
Fleiri myndir síðar
Convict par keypt 1. mars 2008
Kallinn
Kellan
Frontosu gimsteinninn
Svo Geophagusinn frá Hrappz
Fleiri myndir síðar
Last edited by Jakob on 08 Mar 2008, 21:57, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
Jæja í dag bættist við annar óskar og eru þá 3 í búrinu sem að er orðið smá overstocked
Jæja myndir eins og ég lofaði
Hvíti Óskarinn sem að hefur fengið nafnið Óskarína (litla systir mín fær að nefna fiskana)
Einn af þeim svörtu er tættur eftir að Geophagus hafði verið að stríða honum mynd af honum til að sjá hvað hann er tættur
Hann og sá nýjasti urðu strax félagar
Sá nýjasti heitir Hákur út af græðginni
Og ein önnur af Óskarínu
Geophagus Brasiliensis
Heildarmyndir
Mér tókst ekki að ná myndum af convict því að þeir hanga inní helli allan dag
Jæja myndir eins og ég lofaði
Hvíti Óskarinn sem að hefur fengið nafnið Óskarína (litla systir mín fær að nefna fiskana)
Einn af þeim svörtu er tættur eftir að Geophagus hafði verið að stríða honum mynd af honum til að sjá hvað hann er tættur
Hann og sá nýjasti urðu strax félagar
Sá nýjasti heitir Hákur út af græðginni
Og ein önnur af Óskarínu
Geophagus Brasiliensis
Heildarmyndir
Mér tókst ekki að ná myndum af convict því að þeir hanga inní helli allan dag
400L Ameríkusíkliður o.fl.