Fiskar í 55L búr?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Fiskar í 55L búr?

Post by Karen »

Hvaða helstu fiskar geta verið í þessari stærð af búri?
Er að hugsa um einn bardagafisk sem er búin að vera lengi í 10 lítra búri og langar að hann komist í stærra.
Mig langar líka að vita hvort þessir fiskar passi saman í þetta búr:

KK bardagafiskur
Fiðrildasíkliður
Brúskur
Svarttetrur


En gæti kannski einn Eldhali verið í svona litlu búri? :lol:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held að þetta ætti að fara vel saman en að eldhalinn sé ekki góður kostur í þetta búr.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Frábært! :D
Takk takk Vargur :)
Post Reply