Hvaða helstu fiskar geta verið í þessari stærð af búri?
Er að hugsa um einn bardagafisk sem er búin að vera lengi í 10 lítra búri og langar að hann komist í stærra.
Mig langar líka að vita hvort þessir fiskar passi saman í þetta búr:
KK bardagafiskur
Fiðrildasíkliður
Brúskur
Svarttetrur
En gæti kannski einn Eldhali verið í svona litlu búri?
Fiskar í 55L búr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli