Afrískar síkliður til sölu - SELDIR

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Afrískar síkliður til sölu - SELDIR

Post by Andri Pogo »

Jæja þar sem inga er komin með stærra búr og vildi fara úr malawi í blandað búr eru malawi fiskarnir til sölu svo ég geti tekið yfir búrinu þeirra :P

Þetta eru eftirfarandi fiskar:
1x Afra white top kk
1x Afra Hai reef kk
1x Afra kvk
1x Flavus kk
1x Demansoni kk
3x Crabro, 2kk-1kvk
2x Socolofi, 1kk-1kvk
2x Saulosi (líklega) 1kk-1kvk

Fiskarnir eru meðalstórir, kringum 5cm.

white top, mynd af Fiskabúr.is:
Image

hai reef, mynd af Fiskabúr.is:
Image

Demansoni, mynd af Fiskabúr.is:
Image

Saulosi:
Image

Image

Flavus:
Image

socolofi, mynd af Fiskabúr.is:
Image

Stór Crabro karl:
Image

Best væri ef allir væru seldir saman, en hitt kæmi svosem alveg til greina.

Tilboð óskast í einkapósti.

___

Svo eru líka hérna tveir Tilapia buttekoferi sem mættu fara, 1000kr stk

Image
Image
Last edited by Andri Pogo on 25 Mar 2008, 22:20, edited 3 times in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þessi afríska della hjá þér entist ekki lengi :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

keli wrote:Þessi afríska della hjá þér entist ekki lengi :D
hann var aldrei með hana :wink: þetta er bara frekja í honum hehe..ég fæ eitt búr en hann fær 4 :shock:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já og þú átt hve marga skó :?: :) :wink:



Svona jafnast þetta út :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég á eflaust fleiri skópör en inga :)

en aftur on topic, vantar engum flotta malawi fiska :wink: þyrfti að tæma þetta búr helst í gær.

ekkert mál að koma til mín og skoða betur.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Afrískar síkliður til sölu

Post by Andri Pogo »

Jæja óþolinmóði Andri fór í dag og keypti það sem fór í búrið þeirra, þessir fiskar eru s.s. komnir uppúr og bíða eftir nýjum eiganda :P
Andri Pogo wrote: 1x Afra white top kk
1x Afra Hai reef kk
1x Afra kvk
1x Flavus kk
1x Demansoni kk
3x Crabro, 2kk-1kvk
2x Socolofi, 1kk-1kvk
2x Saulosi (líklega) 1kk-1kvk
Allir þessir fást á 5000kall saman

Flott verð fyrir fullt af fiskum!
t.d. kostar Afra og Demansoni í þessum stærðum 2000kr stk út úr búð.
Last edited by Andri Pogo on 17 Mar 2008, 09:55, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það fylgir þeim víst ein tígrisbótía ef áhugi er fyrir því.
-Andri
695-4495

Image
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

botian

Post by bibbinn »

hvernig litur svona tikrisbótia út hef áhuga á henni
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ca svona
Image
-Andri
695-4495

Image
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

botiann

Post by bibbinn »

á hvað mikið seluru hana
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

500kall
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

jæja hefur enginn áhuga á fallegum síkliðum? :)
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

Post by Mermaid »

2x Socolofi, 1kk-1kvk

hvað villtu fá fyrir þessa ?
There is something fishy going on!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Færð báða á 500kall
þeir eru aðeins minni en restin, svona 3-4cm
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Sendibill
Posts: 191
Joined: 08 Feb 2008, 01:04
Location: Reykjavik
Contact:

Post by Sendibill »

Andri Pogo wrote:Færð báða á 500kall
þeir eru aðeins minni en restin, svona 3-4cm
Fékkstu ekki ep-póst frá mér?
Hlynur Jón Michelsen
Sendibill.com
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Sendibill wrote:
Andri Pogo wrote:Færð báða á 500kall
þeir eru aðeins minni en restin, svona 3-4cm
Fékkstu ekki ep-póst frá mér?
nei engan póst?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Nokkrir farnir og þessir eru eftir:

1x Afra white top kk - 800kr
1x Afra Hai reef kk - 800kr
1x Flavus kk - 500kr
1x Demansoni kk - 800kr
3x Crabro, 2kk-1kvk - 1000kr
-Andri
695-4495

Image
Post Reply