Page 1 of 1

*prinsessu rúm* :)

Posted: 04 Mar 2008, 19:28
by Inga Þóran
á ekki einhver prinsessu hér? :)
þetta fallega rúm er til sölu,nýlegt og mjög lítið notað. Mjög vel með farið og það er ný dýna í rúminu sem var keypt sér í Listadún.
málin eru 140x75 og dýnustærðin er 134x69 og dýnuþykktin er 8cm (dýnan var sérsniðin í þetta rúm)
*stafirnir á rúminu verða teknir af ;)
ásett verð er 25.þús, kostaði saman 40.þús

Image

Image