Er einhver að fara að selja Fallega Skala

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Er einhver að fara að selja Fallega Skala

Post by Pippi »

Hef áhuga á að kaupa fallega skala ef einhver er að huga að fara að losa sig við.

K.v Pippi
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

fiskó var að fá flotta perluskalla sem glitra... hef varla séð þá flottari:)
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

já ,, var einmitt að skoða þá í gær :D ,, þeir eru sko ekkert smá flottir :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Er þeir frekar litlir nokkuð, er að leita mér að svona aðeins stærri enn oftast enn eru í búðunum.
Ég er kominn með það stóra skala að þeir gæða sér yfirleitt á þeim minni.
Enn ég var að renna í bæinn þannig að ég kíkka kanski á þá.
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

Það er einn mjög stór skali í Fiskó, og 2 aðeins minni.

Sá þessa perluskala - rosalega flottir, mig dauðlangaði í. Þeir eru ekkert svo litlir, ca 5 cm yfir búk.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Fór uppí fiskó og skoðaði þá.
Mjög fallegir, og ég ætla að ná mér í nokkur eintök á morgun :)
Kippa einni fallegri rót í leiðinni :D
Einnig voru leopard skalarnir flottir hjá þeim.
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Fór í fiskó og skellti mér á 8 skala, 6 perlu og 2 leopard :D
Bara flottir
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Til hamingju :D
endilega koma svo með myndir ;D (kannski ekki á þessum þráði samt :lol:)
Kv.Dízaa og Co. ;)
Post Reply