Page 1 of 1

Dísur til sölu...

Posted: 06 Mar 2008, 22:28
by Black Ghost
Venga óviðráðanlegra aðstæðna verð ég að finna nýtt heimili fyrir dísurnar mínar.
Þetta eru tvær dísur 2 ára kk gulur/hvítur og 3 ára kvk cinnamon grá.
Þær eru handmataðar og gæfar.
Þær hafa gert tiilraunir með varp og hefur eitt egg komið.
Vil eingöngu láta þær saman sem par.
Þeim fylgir ekki búr, nema ferðabúr, matardallar og annað tilheyrandi.

Hér er mynd af þeim.... http://www.flickr.com/photos/camarogrl/2300150976/

Endilega sendið mér tilboð í gegnum EP

Ps. Þær eru handmataðar og gæfar eins og áður kom fram.

Posted: 30 Mar 2008, 12:42
by Black Ghost
Þær eru enn til sölu, veit enginn um gott heimili fyrir þær?