Tanganyika síklíður óskast - Búinn að fá

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Premium
Posts: 123
Joined: 14 Jan 2008, 16:54
Location: Hveragerði

Tanganyika síklíður óskast - Búinn að fá

Post by Premium »

Sæl öll.

Ég óska eftir Tanganyika síklíðum. Pör væru ákjósanleg.

Neolamprologus brichardi er efst á óskalistanum en á honum eru einnig Julidochromis dickfeldi, Neolamprologus sexfaciatus, Neolamprologus tretocephalus sem og Tropheus. Athugið að annað kemur til greina.

Tilboð óskast send í einkaskilaboðum.
Post Reply