Page 1 of 1

Gárastelpu vantar heimili !

Posted: 09 Mar 2008, 21:16
by voffi.is
Komið þið sæl!

Gárastelpunni minni vantar gott heimili vegna ofnæmis. Hún hefur dálitlar sérþarfir og getur ekki mikið flogið! Ætti að vera auðvelt að temja hana vegna þess.

Vinsamlega hafið samband við Maríu
gsm. 862 3842 og 421 3842 e.h. og á kvöldin eða í e-mail
maria.m@isl.is

kv.