400 lítra búrið
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
400 lítra búrið
Nú er ég að fara fá nýtt búr í mars, svo ég er svona að spá hvaða fiska ég ætti að vera með, ég er búinn að búa til smá lista en langaði að láta ykkur fara yfir hann hvort ég sé kannski að gera eitthvað rosalega vitlaust hérna er semsagt svona sem ég er spenntastur fyrir:
Mídas Par, 2 óskarar,par af convict, haldiði að þetta myndi ganga til frambúðar.
Mídas Par, 2 óskarar,par af convict, haldiði að þetta myndi ganga til frambúðar.
Re: 400 lítra búrið
Fer eftir stærð á búrinu. mídas verða rosalega viðskotaillir, sérstaklega þegar þeir hrygna þannig að það er ekki víst að það lifi margt í búrinu.Satan wrote:Nú er ég að fara fá nýtt búr í mars, svo ég er svona að spá hvaða fiska ég ætti að vera með, ég er búinn að búa til smá lista en langaði að láta ykkur fara yfir hann hvort ég sé kannski að gera eitthvað rosalega vitlaust hérna er semsagt svona sem ég er spenntastur fyrir:
Mídas Par, 2 óskarar,par af convict, haldiði að þetta myndi ganga til frambúðar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
400 ltr er ekki stórt búr fyrir ameríku síkliður
nema fyrir litlar tegundir
margir möguleikar og spurning hvað er til í búðunum eða hjá einhverjum hér á spjallinu þar sem flestir setja of marga ameríkana saman í búr og enda á því að selja suma eða alla
nema fyrir litlar tegundir
margir möguleikar og spurning hvað er til í búðunum eða hjá einhverjum hér á spjallinu þar sem flestir setja of marga ameríkana saman í búr og enda á því að selja suma eða alla
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
litlar tegundir
litlar tegundir eins og hverjar. en ég er samt alveg harðákveðinn í að fá óskara og miða eiginlega alla samfiska sem henta þeim.
óskara par
Þá spyr ég aðra spurningu
er allt í lagi að vera með 2 pör af óskurum og eitt par af jack dempsey í 400 lítrum.

er allt í lagi að vera með 2 pör af óskurum og eitt par af jack dempsey í 400 lítrum.
Re: óskara par
400 lítrar verða á endanum of lítið fyrir alla þessa fiska.Satan wrote:Þá spyr ég aðra spurningu![]()
er allt í lagi að vera með 2 pör af óskurum og eitt par af jack dempsey í 400 lítrum.
Re: ok
Ég myndi segja að það ætti að vera í góðu lagi. En ef eitthvað af pörunum fer að hrygna þá eru góðar líkur á þvi að það drepi hina.Satan wrote:en ef ég minnka þetta niður í par af óskurum og par af jack dempsey.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
jæja sé greinilega að það var ekkert svo góð hugmynd að vera í þessu para dæmi en nú verð ég að vera leiðinlegur og spyrja enn eina spurninguna gæti einhver fiskasnillingur komið með stuttan lista um hvað hann myndi mæli með handa mér að hafa í búrinu sem myndi ganga til frambúðar.
verðið að afsaka þetta spurningaflóð en svona er að vera nýr og vita lítið.
verðið að afsaka þetta spurningaflóð en svona er að vera nýr og vita lítið.
og ef þú ert svona ákveðinn í óskurum eins og þú segist vera, sem ég skil vel, þá er hægt að fá sér nokkra en þeir vaxa uppúr búrinu svo lengi sem að þeir eru fleiri en 3-4. Þar sem þú minntist sérstaklega á óskara væri gott fyrir þig að lesa þetta: http://en.wikipedia.org/wiki/Oscar_(fish)
(fish) þarf að vera með svo linkurinn skili réttu)
og leita þér meiri upplýsinga um þá.
Það er hægt að hafa þónokkra "tankfélaga" með þeim, en það verður að vera pláss fyrir óskarana og felustaðir fyrir hina þar sem að óskarar eru fremur dómerandi.
(fish) þarf að vera með svo linkurinn skili réttu)
og leita þér meiri upplýsinga um þá.
Það er hægt að hafa þónokkra "tankfélaga" með þeim, en það verður að vera pláss fyrir óskarana og felustaðir fyrir hina þar sem að óskarar eru fremur dómerandi.